Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 59
Breiðdalsvík Þar er fólksfjölgun og 10 íbúðarhús í smíðum Útsvörin 12,7 millj., þar af fara 10 millj. ■ hafnargarð Breiðdalsvík hefur verið ört vaxandi staður á Austfjörðum síðasta áratuginn. Árið 1960 bj'uggu öi> fáir menn á Breiðdalsvík, en í fyrra var íbúatalan komin yfir 200. „Þetta byrjaði allt ineð síldinni og eiginlega má segja að þorp hafi byrjað að myndast hér 1962“, sagði Sigmar Pétursson oddviti þegar Frjáls verzlun ræddi við hann í sumar. „Og sem betur fer kemur unga fólkið hingað flest aftur og sest hér að, það er cingöngu yfir vetrarmánuðina sem það fer að heiman í skóla og þá vill oft bregða við manneklu hér.“ Stærsta framkvæmd á Breið- dalsvík á þessu ári eru hafnar- framkvæmdir upp á rösklega 40 milljónir króna. Af þessari upphæð greiðir ríkið 75%, en það er víst nógu erfitt fyrir ekki stærra sveitarfélag að standa skil á hinu. — Það hefur verið ekið út miklum grjótgarði, sem síðar á að verða viðlegugarður og við enda grjótgarðsins verður sökkt 24xl4metra steinkeri sem byggt er á Akranesi. Þegar það er komið er hugmyndin að reka niður stálþil við grjótgarðinn, þannig að stærri skip og togar- ar geti legið þar. Eins og ástatt er nú kemst aðeins eitt skip að bryggju og ef t.d. togarinn er í höfn getur flutningaskip ekki komið hingað. Þegar þessum framkvæmdum er lokið þurf- um við að snúa okkur að því að byggja upp gömlu bryggjuna, segir Sigmar. 8 MILLJ. KR. LÁN Sigmar var spurður að þvi hvort nokkur möguleiki væri fyrir lítið sveitarfélag eins og Breiðdalsvík að standa skil á sínum hluta í jafn fjárfrekum hafnarframkvæmdum og unnið er að þar. „Satt að segja fynd- ist mér eðlilegt, að ríkið gerði þessar hafnir og afhenti síðan sveitarfélögunum til reksturs. Okkar hlutur í hafnarfram- kvæmdunum á þessu ári er 10 milljónir króna en heildarupp- hæð útsvara í plássinu 12.7 millj. kr. Þannig getur hver maður séð, að við verðum að gera aðrar ráðstafanir til að standa skil að okkar hlut. Því tókum við 8 millj. kr. lán til þessara framkvæmda. Þessar framkvæmdir voru okkur nauðsyn, því á meðan. ytri garðurinn var eingöngu, þurfti alltaf að vakta bátana þegar þeir voru í höfn“, sagði Sigmar. Töluvert hefur verið um gatnagerðarframkvæmdir á Breiðdalsvík í sumar og er á- ætlað að leggja olíumöl á 3500 fermetra kafla, en það er fram- kvæmd upp á 5 millj. kr. Það eru Miðfell hf. og Olíumöl hf. sem sjá um þessar framkvæmd- ir. Þá hefur hreppurinn látið undirbyggja aðra götu, sem hugmyndin er að leggja olíu- möl á þegar einhver auraráð verða. 11 HÚS í SMÍÐUM — Er mikið byggt hér núna? — Hér eru nú 10 eða 11 hús í smíðum á hinum ýmsu bygg- ingarstigum. Sveitarfélagið er sjálft að byggja 3 eimbýlis- hús eftir nýju leiguíbúðalögun- um. Voru grunnarnir byggðir í fyrrahaust, en ætlunin er að FV 10 1976 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.