Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 47
Vestursalur Kjarvalsstaða, þar sem sýningar ýmissa listamanna fara fram. ar“. Sýningunni er ætlað að sýna 'hina nánu sam- vinnu skálds og myndlistarmanns, sem getur átt sér stað í bókaútgáfu. Aðalverkið á sýningunni verður bók Asgers Jorns og Halldórs Laxness: Die Geschichte vom teurem Brot, sem kom út í Sviss 1972. Nokkrar litografíur og textar annarra þekktra rithöfunda og myndlistarmanna verða ennfremur á þessari sýningu. í vetur myn félagið íslensk grafík halda sýn- ingu í Norræna húsinu, svo og mun Bragi Ás- geirsson halda þar einkasýningu, og væntanlega munu fleiri íslenskir listamenn sýna verk sín í Norræna húsinu í vetur. maí—7 júní er fyrirhugað að halda málverka- sýningu á verkum eftir 12 enska listmálara og er nú verið að vinma að undirbúningi þessarar sýningar. 1 i 1 tl 1 :'!ll Allar sýningarnar verða haldnar í vestursal Kjarvalsstaða. í mars er áætlað að opna sýningu á verkum Jóhannesar Kjarval og stendur sú sýn- ing í allan vetur og sumar. í mars og apríl verður brúðuleikhús að Kjar- valsstöðum og einnig verða þar haldnir fyrir- lestrar og tónleikar. • Norræna húsið Nýtt starfsár er hafið hjá Norræna húsinu og verður þar margt fróðlegt á dagskrá s.s. fyrir- lestrar, vísnasöngur, ýmsar sýningar og margt fleira. Fyrstu dflgana í febrúar kemur Erik Kjersgaard, deildarstjóri við þjóðminjasafnið danska í Kaupmanmiahöfn, en þessi maður er mjög kunnur í Danmörku vegna ritstarfa sinna og sjónvarpsþátta. Erik Kjersgaard flytur hér tvo fyrirlestra dag- ana 3. og 5. febrúar. Helgi Gíslason, myndhöggvari sýnir eigin verk í sýningarsölum hússins í febrúar. Hann hefur einkum femgist við höggmyndir og grafík. Þessi sýning er fyrsta sýning Helga hér á landi. Af öðrum fróðlegum sýningum, sem settar verða upp í Norræna húsinu er m.a. sýning sem Selskabet til hándarbejdets fræmme í Kaup- mannahöfn heldur. Þetta er sýning á handa- vinmiu, sem einkum er unnin úr íslenskri ull. Sýningin stendur dagana 26. febrúar—13. mars. 5. mars verður opnuð sýning í bókasafni Nor- ræna hússins á myndskreytingum í finnskum barnabókum. Á sýningunni verða sýnd verk 11 finnskra listamanna. 16. apríl verður opnuð sýning í sýningarsöl- um hússins, sem nefnist „samspil orðs og mynd- • Hótel Saga Mikið er um að vera á Hótel Sögu í vetur, því þar verða haldnar árshátíðir og skemmtikvöld um hverja helgi fram á vor. f Súlnasalnum hlið- arsölum og Bláa salnum er unnt að hafa allt að 600—630 manns í mat og í Átthagasal geta um 180 manns verið í mat, og að auki eru þar 45 barsæti. Aðallega eru haldnar árshátíðir félagasamtaka og átthagafélaga, en að auki eru ferðaskrifstofu- skemmtikvöld á hverju sunnudagskvöldi, sem ferðaskrifstofurnar Sunna og Útsýn, halda. Á þessum skemmtikvöldum eru ferðakynningar, skemmtiatriði og snæddur er réttur frá viðkom- andi landi, t.d. Spáni og stundum skemmta er- lendir skemmtikraftar á þessum kvöldum. Auk þess hafa ferðaskrifstofurnar Sunna og Útsýn gengist fyrir binigókvöldum, og á hverju ári hefur verið haldin fegurðarsamkeppni á veg- um ferðaskrifstofunnar Útsýn. Súlnasalur er alltaf opinn fyrir matargesti með dansleik frá kl. 19 á hverjum laugardegi og þar leikur hljómsveit danstónlist, en Stjörnusalur á 8. hæð hótelsins er opinn fyrir matargesti frá kl. 8—23.30 alla daga vikuntnar. f hádeginu liggur þar fyrir matseðill með ódvrum réttum. Á kvöldin er hægt að velja úr nokkrum kvöldréttum, og auk þess um 50 sér- réttum. Á 1. hæð hótelsins er Mímisbar opinn öll kvöld, nema á miðvikudagskvöldum. Á Hótel Sögu við Hagatorg eru 90 hótelher- bergi með u.þ.b. 150 rúmum. Á hótelinu er einn- ig ýmis þjónusta s.s. gufubað, nuddstofa, banki, snyrtistofa og fleira. Helstu árshátíðir átthagafélaga eru árshátíð Skagfirðingafélagsins 25. febrúar, Svarfdælinga- félagsins 5. mars, Súfffirðingafélagsins 12. mars, Siglfirðingafélagsins 25. mars og Breiðfirðinga- félagsins 1. apríl. FV 1 77 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.