Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 73

Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 73
Þingeyri Togarinn missti af afla- hrotunni vegna bilunar Togari frá Akureyri landaði afla þar,sem skapaði verkefni fyrir frystihúsið Þegar blaðamaður FV var á ferð á Þingeyri um miðjan janúar- mánuð hafði hann samband við Sigurð Kristjánsson kaupfélags- stjóra Kaupfélags Dýrfirðinga. Sigurður kvaðst vera svo nýtekinn við stöðunni, að hann væri ekki rétti maðurinn til að segja frá þróun mála á Þingeyri í gegnum árin en hann gæti gefið yfirlit um rekstur félagsins í dag. Sigurður tók við starfinu nú um árar mótin og auk þess er hann framkvæmdastjóri Fáfnis hf. Hann var áður skrifstofustjóri hjá skipadeild Sambandsins í 7 ár. — Kaupfélag Dýrfirðinga var stofnað 8. júní 1919 að Mýrum í Dýrafirði. Fyrsta stjórn félags- ins var skipuð þeim Kristni Guðlaugssyni oddvita Núpi, en hann var formaður. JóJiannesi Daviðssyni bónda Neðri-Hjarð- ardal, Birni Guðmundssyni kennara Núpi, Friðriki Bjarna- syni hreppstjóra Mýrum og Kristjáni Davíðssyni bónda Neðri-Hjarðardal. Félagið gekk í SÍS 1921. aukist og iþá vinnan þar. f frystihúsinu eru starfandi 14 útlendingar núna. Hér hefur ekki fengist nægur vinnukraft- ur til vinnu þar, svo til þessa ráðs var gripið. Skólabörn koma svo inn á vorin enda lýk- ur ráðningartíma útlending- anna í maílok. Útlendingarnir ihafa reynst mjög vel, eru dug- legt og áihugasamt fólk og komast mjög fljótt upp á lagið hefur verið í viðgerð í Reykja- vík sem nú er nýlokið. Hann missti því af aflahrotunni sem ikom milli hátíðanna, þegar aðr- ir togarar fylltu sig á skömm- um tíma hér út af Vestfjörð- unum. Aftur á móti fengum við togara frá Útgerðarfélagi Ak- ureyringa til löndunar með 150 tonn 2. janúar og hefur sá fisk- ur haldið vinnslu gangandi, ef frá er talinn afli af einum línu- bát. Það eru því vonir til að rekstur frystihússins verði eðli- legur þegar togarinn kemst aft- ur til veiða. Að lokum sagði Sigurður að sér fyndist gaman að vera 'kom- inn hér til starfa og vonaðist til að geta orðið til gagns fyrir byggðarlagið. Sigurður Kristjáns- son, kaup- félagstjóri á Þingeyri. Núverandi stjórn er skipuð þeim Valdimari Kristinssyni bónda Núpi sem er formaður, Valdimari Gíslasyni bónda Mýr- um, Guðmundi Ragnarssyni bónda iHrafnarbjörgum, Þórði Jónssyni bónda Múla og Knúti Bjarnarsyni bónda Kirkjubóli. TOGARINN HEFUR GJÖR- BREYTT ATVINNUÁSTANDI — Á Þingeyri rekur félagið verzlun, sláturhús, skipaaf- greiðslu, tryggingarumboð, olíu- og benzínafgreiðslu á svæðinu. Einnig rekur félagið Hrað- frystihús Dýrfirðinga, sem er með fiskverkun, saltfiskverkun og beinamjölsvinnslu. Kaupfé- lagið gerir ú,t línubátinn Fram- nes ÍS 608. Er þessi bátur enn mikið afla- og happaskip frá síldarárunum. Dótturfyrirtæk- ið Fáfnir hf. gerir út skuttogar- ann Framnes I ÍS 708 sem er þriggja ára smíðaður í Noregi. Togarinn hefur gjörbreytt öllu atvinnuástandi og valdið því að hráefni frystihússins hefur stór- að vinna í fiski þó það sé ó- kunnugt þegar það kemur. — Útgerðin hefur gengið illa að undanförnu. Línubáturinn Framnes strandaði við Bjarg- tanga í desember sem kunnugt er og hefur verið í viðgerð síð- an en ætti að komast á veiðar aftur um miðjan febrúar. Tog- arinn stöðvaðist svo á aðfanga- dag vegna bilunar í spilgír og — Fólki hefur ekki fækkað hér og þróunin í dag er sú að fólk flyst frekar út á lands- byggðina. Gallinn er sá að þar sem atvinna er að mestu bund- in við sjávarafla verður hún ein'hæf. Það eru ekki alíir sem kæra sig um að vinna í fiski og þarf að vera hægt að bjóða upp á fleiri möguleika í atvinnu- rekstri fyrir þá. FV 1 77 73

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.