Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 73
Þingeyri Togarinn missti af afla- hrotunni vegna bilunar Togari frá Akureyri landaði afla þar,sem skapaði verkefni fyrir frystihúsið Þegar blaðamaður FV var á ferð á Þingeyri um miðjan janúar- mánuð hafði hann samband við Sigurð Kristjánsson kaupfélags- stjóra Kaupfélags Dýrfirðinga. Sigurður kvaðst vera svo nýtekinn við stöðunni, að hann væri ekki rétti maðurinn til að segja frá þróun mála á Þingeyri í gegnum árin en hann gæti gefið yfirlit um rekstur félagsins í dag. Sigurður tók við starfinu nú um árar mótin og auk þess er hann framkvæmdastjóri Fáfnis hf. Hann var áður skrifstofustjóri hjá skipadeild Sambandsins í 7 ár. — Kaupfélag Dýrfirðinga var stofnað 8. júní 1919 að Mýrum í Dýrafirði. Fyrsta stjórn félags- ins var skipuð þeim Kristni Guðlaugssyni oddvita Núpi, en hann var formaður. JóJiannesi Daviðssyni bónda Neðri-Hjarð- ardal, Birni Guðmundssyni kennara Núpi, Friðriki Bjarna- syni hreppstjóra Mýrum og Kristjáni Davíðssyni bónda Neðri-Hjarðardal. Félagið gekk í SÍS 1921. aukist og iþá vinnan þar. f frystihúsinu eru starfandi 14 útlendingar núna. Hér hefur ekki fengist nægur vinnukraft- ur til vinnu þar, svo til þessa ráðs var gripið. Skólabörn koma svo inn á vorin enda lýk- ur ráðningartíma útlending- anna í maílok. Útlendingarnir ihafa reynst mjög vel, eru dug- legt og áihugasamt fólk og komast mjög fljótt upp á lagið hefur verið í viðgerð í Reykja- vík sem nú er nýlokið. Hann missti því af aflahrotunni sem ikom milli hátíðanna, þegar aðr- ir togarar fylltu sig á skömm- um tíma hér út af Vestfjörð- unum. Aftur á móti fengum við togara frá Útgerðarfélagi Ak- ureyringa til löndunar með 150 tonn 2. janúar og hefur sá fisk- ur haldið vinnslu gangandi, ef frá er talinn afli af einum línu- bát. Það eru því vonir til að rekstur frystihússins verði eðli- legur þegar togarinn kemst aft- ur til veiða. Að lokum sagði Sigurður að sér fyndist gaman að vera 'kom- inn hér til starfa og vonaðist til að geta orðið til gagns fyrir byggðarlagið. Sigurður Kristjáns- son, kaup- félagstjóri á Þingeyri. Núverandi stjórn er skipuð þeim Valdimari Kristinssyni bónda Núpi sem er formaður, Valdimari Gíslasyni bónda Mýr- um, Guðmundi Ragnarssyni bónda iHrafnarbjörgum, Þórði Jónssyni bónda Múla og Knúti Bjarnarsyni bónda Kirkjubóli. TOGARINN HEFUR GJÖR- BREYTT ATVINNUÁSTANDI — Á Þingeyri rekur félagið verzlun, sláturhús, skipaaf- greiðslu, tryggingarumboð, olíu- og benzínafgreiðslu á svæðinu. Einnig rekur félagið Hrað- frystihús Dýrfirðinga, sem er með fiskverkun, saltfiskverkun og beinamjölsvinnslu. Kaupfé- lagið gerir ú,t línubátinn Fram- nes ÍS 608. Er þessi bátur enn mikið afla- og happaskip frá síldarárunum. Dótturfyrirtæk- ið Fáfnir hf. gerir út skuttogar- ann Framnes I ÍS 708 sem er þriggja ára smíðaður í Noregi. Togarinn hefur gjörbreytt öllu atvinnuástandi og valdið því að hráefni frystihússins hefur stór- að vinna í fiski þó það sé ó- kunnugt þegar það kemur. — Útgerðin hefur gengið illa að undanförnu. Línubáturinn Framnes strandaði við Bjarg- tanga í desember sem kunnugt er og hefur verið í viðgerð síð- an en ætti að komast á veiðar aftur um miðjan febrúar. Tog- arinn stöðvaðist svo á aðfanga- dag vegna bilunar í spilgír og — Fólki hefur ekki fækkað hér og þróunin í dag er sú að fólk flyst frekar út á lands- byggðina. Gallinn er sá að þar sem atvinna er að mestu bund- in við sjávarafla verður hún ein'hæf. Það eru ekki alíir sem kæra sig um að vinna í fiski og þarf að vera hægt að bjóða upp á fleiri möguleika í atvinnu- rekstri fyrir þá. FV 1 77 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.