Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 92

Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 92
AUGLÝSING ÓLAFUR GÍSLASOM & CO. HF.: Chubb Fire eldvarnir Ólafur Gíslason og Co hf., Sundaborg, Klettagörðum 3 hefur umboð fyrir breska. stór- fyrirtækið Chubb Fire, en þetta fyrirtæki er einn stærsti fram- leiðandi tækjabúnaðar til slökkvistarfa og eru framleidd hjá fyrirtækinu lítil hand- slökkvitæki og allt upp í stærstu slökkvibíla. Fluttar eru inn fjölmargar gerðir af handslökkvitækjum s.s dufttæki, vatnstæki, koltví- sýringstæki og kvoðutæki og hafa slík tæki verið flutt inn um áratuga skeið. Framleið- endu.r handslökkvitækjanna flytja út öll handslökkvitæki hingað til lands með íslenskum leiðbeiningum. Nú ér í undirbúningi inn- flutnin^ur á nýrri tegund slökkvitækja, sem mjög hafa verið að ryðja sér til rúms í heiminum, en það er Halon (BCF) slökkvitæki, sem er þannig úr garði gert, að við notkun breytist vökvinn sem er í tækinu í lofttegund, sem kæf- ir eld á augabragði. Tæki þetta er sérlega árangursríkt á eld, sem kviknar af völdum raf- magns, og þegar kviknað hefur í eldfimum vökva eða gasteg- und. Ahrif þessarar lofttegund- ar á eldinn eru fimm föld mið- að við koltvísýringstæki. Tæki þessi verða framleidd í ýmsum gerðum og ein gerðin er sér- staklega ætluð í bíla. Ennfremur flytur Olafur Gíslason & Co. hf. inn bruna- slönguhjól, og getur slangan verið allt að 46 metrar. Slík hjól eru sérlega hentug fy.rir iðnfyrirtæki, skóla og félags- heimili. Eldvarnarteppi úr asbest og fiber sem eru sérstak- lega ætluð til notkunar í mötu- neytum, veitingastöðum og á heimilum eru einnig flutt inn. Nýlega hófst samstarf með Ólafi Gíslasyni og Co. hf. og Eldvarnamiðstöðinni, en það samstarf er fólgið í því að veita viðskiptavinum sem víðtækasta þjónustu á sviði eldvarna. ELDVARMAMIIDSTÖÐIM HF.: Ný gerð reykskynjara Eldvarnamiðstöðin hf. að Löngubrekku 45 Kópavogi var stofnuð árið 1974 af tveimur starfsmönnum úr slökkviliðinu í Keflavík, sem hafa mikla þekkingu og reynslu í alhliða eldvörnum. Tilgangur fyrir- tækisins er að selja vörur og þjónustu á sem víðtækustum grundvelli gagnvart eldvörn- um. Á boðstólum eru m.a. reyk- skynjarar fyrir heimahús og brunaviðvörunarkerfi fyrir stærra húsnæði, sjálfvirk slökkvikerfi, eldtraustur hlifð- arfatnaður fyrir slökkviliðs- menn. reykgrímur og alls kon- ar tæki og búnaður fy.rir slökkvilið. Ennfremur þjónusta á sviði eldvarna. Til þessa hefur 90% af starf- seminni verið fólgin í sölu reykskynjara fyrir heimahús. Reykskynjarar hafa mjög .rutt sér til rúms á undanförnum ár- um vestanhafs. Er það yfirlýst af opinberum stofnunum í Bandaríkjunum, að likurnar fyrir því að fólk geti brunnið inni séu 87% minni hafi það reyikskynjara í húsum sínum. í ýmsum fylkjum Bandaríkjanna er það komið í lög að fólk hafi reykskynjara í húsum sínum. Nýlega fékk Eldvarnamið- stöðin nýja tegund reykskynj- ara, þá nýjustu, sem komið hef- ur á markaðinn og er algjör nýjung í framleiðslu reykskynj- ara. Rafhlöðup.rófun tækisins er margfalt fullkomnari en áð- ur hefur þekkst og því raá nota venjulegar rafhlöður í þessa nýju reykskynjara, í stað sér- smíðaðra rafhlaðna, sem hafa verið illfáanlegar og dýrar. Þessi nýja gerð reykskynj- ara nefnist Smoke Gard 8oo A og er framleidd hjá banda- ríska fyrirtækinu Statitrol í Colorado, en það fyrirtæki valdi Eldvarnamiðstöðina hf. umboðsmann mánaðarins fyrir desembermánuð, þar sem fyrir- tækið náði mestri aukningu í sölu hinna nýju reykskynjara. Jl 92 FV 1 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.