Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 25

Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 25
lands en aðjkaup á súkkulaði séu að mestu leyti viðbótar- kaup. Jafnframt er engum vafa undirorpið að margir útbúa sig betur fyrir brottför. Sumir fara jafnvel með ýsu og dósamat. Aðrir mundu kaupa meira er- lendis ef yfirfærslur á ferða- mannagjaldeyri væru frjálsar. Hins vegar hef ég litla trú á að skömmtunin aftri mönnum frá að ferðast. Að sjálfsögðu hefur gengið áhrif á hve mikið er ferðast innanlands og utan. Þó er hæpið að skömmtunin sem slík örvi mikið ferðalög inn- anlands. Helsta niðurstaðan af þessum vangaveltum er sú, að skömmtunin á gjaldeyri til ferðamanna hafi minni áhrif á gjaldeyriseyðsluna en á tekjur ríkissjóðs. Þetta er í sjálfu sér ekki ómerkileg niðurstaða. í fyrsta lagi eru aðaláhrifin önn- ur en skömmtuninni var ætlað að hafa í upphafi og yfirleitt er látið í veðri vaka, þ.e. að spara gjaldeyri. í öðru lagi er verið að sjá til þess að mepn sleppi ekki við að greiða óbeina skatta of auðveldlega. En síðar- nefnda markmiðinu ætti að vera unnt að ná með ströngu eftirliti við heimkomu ferða- manma. Það álit að skömmtun- in hafi fyrst og fremst áhrif á tekjur ríkissjóðs sannast best á því að unnt er að fá leyfi til að flytja inn hvers kyns glingur í stað þess að fá ferðagjaldeyri. HEILDAREYÐSLA Það er fróðlegt í þessu sam- bandi að líta á tölur um eyðslu íslenskra ferðamanna erlendis og erlendra hérlendis. Samkvæmt tölum úr þjón- ustujöfnuði fyrir árið 1976 námu útgjöld íslenskra ferða- manna erlendis og manna í verzlunarerindum (en skil milli þessara flokka eru ekki alltaf glögg) um 3.900 millj. kr., eða 3,7% af gjaldeyristekjum það ár. Árið 1974 nam samsvarandi tala 2.142 millj. kr., eða 3.0% af gjaldeyristekjum, en á móti er talið að tekjur af erlendum ferðamönnum hafi verið 1.810 millj. kr., eða næstum sama fjárhæð. Óþarft ætti að vera að taka fram að þessar tölur eiga við gjaldeyrisviðskipti í þessu skyni í gegnum bankakerfið (í báðum tilvikum) þannig að tölurnar eru í reynd talsvert hærri. TILLAGA Við komumst að raun um upp- úr 1960 að íslendingar geta bú- ið við frjáls utanríkisviðskipti eins og aðrar þjóðir. Á tíma var meira segja unnt að skipta íslenskum krónum í erlendum bönkum svo um munaði. Ég tel að við ættum að gefa ferða- mannagjaldeyri frjálsan strax, a.m.k. í tilraunaskyni í nokkur ár. Þar með er ekki verið að gefa allar yfirfærslur frjálsar. Ef einhver efast um að þetta sé rétt er honum hollt að spyrja: Hvernig stendur á því að þetta blessast hjá öðrum þjóðum? Eða er gengið ekki rétt skráð? QOFíFe •RKA BORGARNESI Framleiðir og selur: RÖR AF ÖLLUM STÆRÐUM. Einnig: GANGSTÉTTARHELLUR — GARÐHELLUR — KANTSTEINA MILLIVEGGJASTEINA — ÚTVEGGJASTEINA — STEINSTEYPU OG STEYPUMÖL. VERKTAKAR. — KRANALEIGA. LOFTORKA SF. Ölafsvíkurbraut, sími 93-7153. Konráð Andrésson, heima, sími 93-7153. FV 6 1977 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.