Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 37
Ingvar Helgason Japanir kenndu honum að nýta húsnæðið til hins ýtrasta Reynslan af viðskiptum við Japani mjög góð — Þegar ég byrjaði að versla við Japani þá tóku þeir mig í nokk- urra daga námskeið', ef þannig mætti orða það, og kcnndu mcr að nýta það pláss sem ég hef fyrir fyrirtækið, sem allrabest. í aug- um Japana er það löstur að kunna ekki að nýta húsrými. Þessi kennsla kom mér að svo góðum notum að enn hef ég ekki þurft að flytja í stærra húsnæði þrátt fyrir sívaxandi viðskipti. framkvæma varahlutaþjónustu á annan veg en þennan, og sem betur fer hefur þetta fyr- irkomulag reynst vel. Það var svo í fyrra í október að Ingvar byrjaði að flytja Subaru-bíla inn líka og hefur Þetta sagði Ingvar Helgason, heildsali, þegar Frjáls verslun heimsótti fyrirtæki hans að Vonai’landi við Sogaveg 6. Og til marks um vöxt fyrirtækisins má til gamans geta þess að samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar er fyrirtækið komið númer 1. á lista yfir söluhæstu fyrirtæki varðandi bílainnflutn- ing fyrstu 6 mánuði ársins og hefur það ekki gerst áður. Hafði Ingvar flutt inn samtals 386 bíla á þessum tíma og gat hann þess í gamansömum tón að allt starfsfólk fyrirtækisins ætlaði að fara út að skemmta sér af þessu tilefni næstkom- andi föstudag. Af þessum 386 bílum kemur bróðurparturinn frá japönskum bílaverksmiðjum. Ingvar Helga- son flytur inn Datsun og Subaru frá Japan, en auk þess selur hann Trabant-bifreiðar. — Mín reynsla af því að skipta við Japani er mjög góð. Að vísu er ekki hægt að neita því að fjarlægðirnar milli fs- lands og Japan eru miklar og flutningur á vörunni tekur langan tíma, en þetta hefur aldrei verið okkur fjötur um fót. Ingvar byrjaði að flytja inn Datsun árið 1971 og flytur þá aðallega inn í gegnum Dan- mörku, en Subaru eru fluttar hingað beint og milliliðalaust frá Japan. Ingvar Helgason. — Hér á landi eru í dag yfir 20 mismuniandi gerðir af Dat- sun-bílum og til þess að geta veitt eigendum allra þessara tegunda viðunandi þjónustu var ákveðið að hafa þann hátt á varahlutaþjónustunni að varahlutirnir eru geymdir í tollvörugeymlu og leystir út eftir þörfurn. Það eru Danir og Japanir sem eiga að sjá um að alltaf sé til nóg þar af öllum varahlut- um og fer það eftirlit fram í gegnum tölvur. Varahlutalag- erinn mum vera upp á um 50 milljónir króna. Þar sem þessar tegundir af Datsun eru svona margar er útilokað fyrir mig að salan á þeim verið lygilega góð, svo orð Ingvars sjálfs séu notuð. Siðan leiðrétti hann sig og sagði að orðið lygilega væri ekki rétta orðið. Þessi bíll hent- aði svo vel íslenskum aðstæð- um, að það væri í raun og veru mjög skiljanlegt að hann seld- ist vel hér á landi. Hvað vara- hlutaþjónustu viðkemur, þá sér Ingvar um þá hlið líka enda er hér um eina tegund að ræða. Sú þjónusta er enn ekki full- mótuð, enda hafa bílar þessir verið enn svo stutt á markaðn- um. En hann kvaðst vera bjart- sýnn á að þessi þjónusta gæti orðið jafngóð og veitt væri öðr- um bílategundum hér. FV 6 1977 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.