Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Side 91

Frjáls verslun - 01.06.1977, Side 91
----------------------------- AUGLYSING HURÐAIÐJAIM SF.: HIKO framleiðsla stenst íslenska veðráttu Hurðaiðjan, Kársnesbraut 98 Kópavogi framleiðir vandaðar útihurðir, bílskúrshurðir, sval- arhurðir og renniglugga, sem standast íslenska veðráttu. Ilurðaiðjan var stofnuð árið 1964, og er fyrirtækið með þcim fyrstu, sem sérhæfðu sig í framleiðslu útihurða. HIKO útihurðirnar eru allar massívar, mest framleiddar úr tekki, oregon pine og iroko en einnig öðrum viðartegundum. 15 gerðir eru yfirleitt til á lag- er, en gerð hurðarkarma er margbreytileg. Mikið er fram- leitt af sérsmíðuðum útihurð- um. eru rennigluggar eru einnig lega smíðaðar úr furu eða iroko. Yfirleitt eru 2 gerðir til á lager, en mjög mikið er fram- leitt af sérsmíðuðum bílskúrs- hurðum úr hinum ýmsu viðar- tegundum. Bílskúrshurðunum getur fylgt sjálfvirkur bílskúrs- hurðaopnari. Þrjár gerðir af svalarhurðum eru algengastar, en þar er einn- ig um töluverða sérsmíði að ræða. Svalarhurðirnar eru að- allega smíðaðar úr tekki og oregon pine. Gluggarnir, sem ALLAR HIKO ÚTIHURÐ- IRNAR MASSÍVAR Vinsælustu HIKO hurðirnar hafa verið þær sem eru massív- ar að öllu leyti, þ.e.a.s. án glers. í körmum eru þéttilistar og að neðan yfirleitt sparkihlífar úr stáli, eir eða látúni. Til þess að hafa hurðirnar alltaf sem nýjar ætti að bera á þær útitekkolíu vor og haust. MIKIÐ UM SÉRSMÍÐI Bílskúrshurðirnar eru aðal- smíðaðar úr oregon pine og iroko. AFGREIÐSLUFRESTUR FRÁ EINUM MÁNUÐI Við framleiðsluna starfa að staðaldri 10—15 manns. Af- greiðslufrestur er allt frá ein- um mánuði, sé varan til á lager. Gefið er upp fast verð við verk- samning, en greiðsluskilmálar eru venjulega % við pöntun, 14 hluti við afhendingu og % hluti er lánaðar til einhvers tíma. FV 6 1977 91

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.