Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 91
----------------------------- AUGLYSING HURÐAIÐJAIM SF.: HIKO framleiðsla stenst íslenska veðráttu Hurðaiðjan, Kársnesbraut 98 Kópavogi framleiðir vandaðar útihurðir, bílskúrshurðir, sval- arhurðir og renniglugga, sem standast íslenska veðráttu. Ilurðaiðjan var stofnuð árið 1964, og er fyrirtækið með þcim fyrstu, sem sérhæfðu sig í framleiðslu útihurða. HIKO útihurðirnar eru allar massívar, mest framleiddar úr tekki, oregon pine og iroko en einnig öðrum viðartegundum. 15 gerðir eru yfirleitt til á lag- er, en gerð hurðarkarma er margbreytileg. Mikið er fram- leitt af sérsmíðuðum útihurð- um. eru rennigluggar eru einnig lega smíðaðar úr furu eða iroko. Yfirleitt eru 2 gerðir til á lager, en mjög mikið er fram- leitt af sérsmíðuðum bílskúrs- hurðum úr hinum ýmsu viðar- tegundum. Bílskúrshurðunum getur fylgt sjálfvirkur bílskúrs- hurðaopnari. Þrjár gerðir af svalarhurðum eru algengastar, en þar er einn- ig um töluverða sérsmíði að ræða. Svalarhurðirnar eru að- allega smíðaðar úr tekki og oregon pine. Gluggarnir, sem ALLAR HIKO ÚTIHURÐ- IRNAR MASSÍVAR Vinsælustu HIKO hurðirnar hafa verið þær sem eru massív- ar að öllu leyti, þ.e.a.s. án glers. í körmum eru þéttilistar og að neðan yfirleitt sparkihlífar úr stáli, eir eða látúni. Til þess að hafa hurðirnar alltaf sem nýjar ætti að bera á þær útitekkolíu vor og haust. MIKIÐ UM SÉRSMÍÐI Bílskúrshurðirnar eru aðal- smíðaðar úr oregon pine og iroko. AFGREIÐSLUFRESTUR FRÁ EINUM MÁNUÐI Við framleiðsluna starfa að staðaldri 10—15 manns. Af- greiðslufrestur er allt frá ein- um mánuði, sé varan til á lager. Gefið er upp fast verð við verk- samning, en greiðsluskilmálar eru venjulega % við pöntun, 14 hluti við afhendingu og % hluti er lánaðar til einhvers tíma. FV 6 1977 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.