Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 4

Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 4
Velkomin til Selfoss Á leið um Suðurland er Selfoss tilvalinn áningarstaður. ☆ Til staðar eru veitingahús, gistihús og fjöldi verslana og jijónustufyrirtækja. ☆ Aðstaða til líkamsræktar og hvers konar íþróttaiðkana er með ágætum, t.d. býður sundhöllin upp á úti og innilaug, sauna bað og heita potta. ☆ í náttúrufari staðarins og næsta nágrennis er margt áhugavert fyrir þá sem njóta vilja útivistar. ☆ Verið velkomin til lengri eða skemmri dval- ar. Atvinnu- rekendur — Starfshópar ViS bjóðum nú betri þjónustu við útsendingar á mat en þekkst hefur áður hér á landi. •______ ViS skömmtum matinn í einangraSa bakka, sem halda matnum hei-tum í aS minnsta kosti 2 klst. ViS þorum aS fullyrSa, aS þetta sé heppilegasta lausmn viS útsend- íngu á mat. Matstofa Miöfells hf. Funahöfða 7 - Reykjavík Símar: 31155 - 84939 4 FV 2 1978

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.