Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 21
Járnnámavinnslan á eirmig í erfiðleikum, þar eð eftirspurn hefur minnkað vegna vand- ræðanna hjá stálfyrirtækjunum og miklum kostnaðaraukining- um. Sömu sögu er að segja af úr- vinnslufyrirtækjum í stáliðn- aðinum. Báðið við 'þessu, að mati stjórnvalda, er að sam- eina verksmiðjurnar og fækika starfsmönnum, sem nú eru 33 þúsuind, um 8 þúsund. Stjórnin mun hins vegar borga um 75% af launakostnaði þessara 8000 manna árin 1978 og 1979 ef þeim verða falin önnur verk- efni og ekki látnir standa uppi atvinnulausir. Þessi afskipti borgaralegu stjórnarinnar þykja nokkuð kaldhæðnisleg og benda ýmsir á að hún sé að fylgja eftir sömu stefnu og jafnaðarmenn höfðu markað. Kjell-Olof Feldt, þingmaður og fyrrverandi ráðherra í stjórn jafnaðarmanna hefur sagt: — Núverandi stjórn óttast at- vinnuleysi öðru fremur af því að henni fininst að hún þurfi að minnsta kosti að gera eins vel og við gerðum. Stjórnin hefur reyndar gert eitt og annað, sem stuðningsmönnum hennar fell- ur vel. Launaskattur sem var 4 % er komimn niður i 2 % til að örva fjárfestingar og lækka kostnað. Tek j uskattsstiginn verður líka bundinn vísitölu þannig að fólk greiði aðeins hærri skatta ef rauntekjur hækka umfram verðbólguma. Þá er ennfremur verið að kanna leiðir til að draga saman skrifstofubátonið, sem fer í taugarnar á mörgum. Það eru uppi áform um að styðja við bakið á smáfyrir- tækjum. Ein breytingin myndi hafa áhrif á eignaskatt og erfðafjárskatta þannig að auð- veldara væri en nú að láta fyrirtæki flytjast frá einni kynslóð til annarrar. Skatta- byrðin veldur öðrum áhyggj- um, sem telja hana hindrum á frumkvæði manna í viðskipta- lífinu. Einn framikvæmdastjóri lét hafa þetta eftir sér: — Við ættum auðvitað að láta fjár- muni okkar ganga til þeirra, sem vilja reyna nýjumgar og FV 2 1978 ekki vera svona afbrýðisamir út í þá. * 9 A heimsmælikvarða Sérfræðingar eru sammála um að Svíum sé nauðsyn að styðja við bakið á og ef-la þá starfsemi, sem gefur góðar von- ir, í stað þess að einblíma á at- vinnugreinar, sem á undan- haldi eru. Á svo ólíkum sviðum sem framleiðslu á mjaltavélum, heimilistækjum og fjarskipta- tækni eru sænskir framleiðend- ur á heimsmælikvarða. En þessi barátta til að öðlast tæknilega yfirburði- og hagnast á þeim rekur á eftir ákvörðunum í mjög viðkvæmu ,pólitísku vamdamáli — kjarnorkuvæð- ingunni. í Sviþjóð eru sex kjarorku- stöðvar og áformað var að reisa og starfræ’kja að mimnsta kosti sex eða sjö til viðbótar árið 1985. En stundum segist Fálldin vilja sjá þessum rekstri kjarnorkuveranna algjörlega 'hætt. Næstum allir eru sammála um að þessi mál gætu splundr- að ríkisstjórninni fullkomlega áður en kjörtímabil henmar er úti í lok september 1979. Á þessu ári er þess til dæmis vænzt, að þingið móti nýja á- ætlun um kjarnorkuvæðingu Svía eftir 1985, ef þá á annað borð verður hægt að koma nokkurri slíkri stefnumótun í kring. Margir Svíar aðhylltust nýt- ingu kjarnorkunnar til raforku- framleiðslu af því að þar var um friðsamlega notkun þessa orkugjafa að ræða. Nú má segja, að atvinnumöguleikum þessa sama fólks sé stefnt í hættu og sænsku fyrirtækin, sem hafa búið sig tækjum til sérhæfingar á þessu sviði, bíða verulegt tjón. Þess vegna er ljóst, að líf- dagar borgarastjórnarinnar 1 Svíþjóð eru ekki aðeins háðir því, hvort henni tekst að við- halda kjaramálastefnu jafnað- manna heldur líka getu hennar til að framfylgja orkumála- stefnu, sem stuðningsmenn 'hennar sætta sig við. Athugun í Bandaríkjunum: Konur loðnar um lófana Hópur bandarískra sérfræð- inga á sviði markaðsöflunar og annarra háttskrifaðra aug- lýsingamanna fékk nýlega merkilegar og uppörfandi upp- lýsingar um hina „nýju amer- ísku konu“ — sem í sannleika sagt er mikið eftirspurnarafl. Komu upplýsingarnar frá aug- lýsingaskrifstofunni Young & Rubicams og voru lagðar fyrir eins dags seminarium í Pierre Hotel í New York. Fundarmenn — flestir karl- menn — fengu að heyra það um hina nýju amerísku konu að hún: • Stæði fyrir 85% af öllum innkaupum á vörum og þjón- ustu. • Keypti mestan hluta þess karlmannafatnaðar sem seld- ur væri. • Ætti 47% af öllum ríkidómi Bandaríkjanna, 65% af öll- um bankareikningum, 74% af öllum einkaíbúðum og meira en 50% af öllum hlutabréfum og skuldabréf- um. • Væri 40% af öllum millj- ónamæringum Bandaríkj- anna. Nokkuð af þessum upplýsing- um hafði Young & Rubicmas gefið upp, en annað kom fram í ræðum fulltrúa vikublaða og útvarps- og sjónvarpsmanna, við panelumræður, samkvæmt | Advertising Age. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.