Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 35
ferðir til Costa del Sol, ferðir til Júgóslavíu og írlandsferðir. Eysteinn sagði að mest væri spurt eftir ferðum til Costa del Sol, enda er þar um að ræða hefðbundinn ferðamannastað. I fyrra var byrjað á írlandsferðum og tókust þær mjög vel, enda er þar upp á ýmislegt nýtt að bjóða, svo sem mikla afþreyingarmöguleika. Margir golfáhugamenn færu þangað í frí, einn- ig þeir sem hefðu áhuga á siglingum og fleiri og fleiri. Evrópiukort, sem sýnir stöðu Portoroz í Júgó- slavíu. JÚGÓSLAVÍUFERÐIR VINSÆLAR Sölustjóri Samvinnuferða er Sigurður Haralds- son, en sölustjóri Landsýnar er Ellen Ingvadótt- ir. Hún sagði að Júgóslavíuferðir Samvinnu- ferða og Landsýnar nytu vaxandi vinsælda enda væri þar náttúrufegurð með eindæmum. — Það er eitthvað við Júgóslavíu sem ekki er að finna annars staðar, sagði hún. — Natt- úrufegurð er þar óvenjuleg, en hér er um að ræða stærsta ríkið á Eialkanskaga. Það liggur frá suðaustri norður frá Adríahafinu og til norð- vesturs allt frá landamærum Albaniu til landa- mæra Ítalíu. Að austan liggja Búlgaría og Rúm- enia en að norðan Ungverjaland og Austurríki og vestan Ítalía. Lega landsins gerir það að verkum að auðvelt er að ferðast til nágranna- landanna og njóta gæða þeirra samhliða. Ellen sagði að Samvinnuferðir og Landsýn hefðu til ráðstöfunar gistirými í Portoroz, sem væri þekktasti baðstrandarstaður Slóveníu. Þetta er ævagamall heilsu- og hressingarbær, með ljósa strönd og mikla náttúrufegurð. — Ef þessi staður er borinn saman við Costa del Sol þá er verð fyrir sömu þjónustu mjög áþekkt. Fyrir þá sem eru að leita að fjörugu næturlífi er Costa del Sol heppilegri, en þeir sem leita náttúrufegurðar, sjávarbaða og frið- sældar ættu heldur að fara til Júgóslavíu, sagði Ellen. IV'orræna félagið: Tengslin við Færeyjar og Grænland aukin Á undanförnum árum hefur Norræna félagið gengist fyrir Norðurlandaferðum fyrir félags- menn sina. Þessi þjónusta hefur notið vinsælda og hefur þátttaka í ferðir þessar aukist frá ári til árs. Síðustu árin hefur Útsýn annast skipu- lagningu ferða þessara, en i sumar verður sú breyting á að skrifstofa Norræna félagsins mun sjálf skrá alla sína farþega og taka á móti greiðslum fyrir fargjöld án milligöngu nokkurr- ar ferðaskrifstofu. Með þessu hyggst félagið halda fargjöldum eins lágum og unnt er. Telja forsvarsmenn félagsins að þetta verði til þess að það geti nú boðið upp á ódýrustu Norðurlanda- ferð sem völ er á, eða 42% ódýrari en almenn fargjöld. Samhliða þessu er ætlunin að fjölga ferðum frá því sem verið hefur og leggja á- herslu á að auka tengslin við Færeyjar og Grænland með ferðum þangað. — Farseðlar í ferðum Norræna félagsins gilda í þrjá mánuði í sumar í stað mánaðar áður, nema Færeyja- ferðirnar. Þar gilda farseðlar í 14 daga. f fyrra var haldin hér á landi Nordkalotten- ráðstefna og þar var ákveðið að reynt skyldi að greiða fyrir ferðum milli íslands og annarra norðlægra svæða. Því verður farið í tvær ferðir til Umeá í Norður-Svíþjóð og þaðan skipulagðar ferðir um Norður-Svíþjóð og Finnland. Auk þess verður farið í ferð til Þrándheims í Noregi og þaðan skipulagðar ferðir um Norður-Noreg. SAS: Ahugi á Asíu- og Afríkulöndum Scandinavian Airlines System, sem betúr cr þekkt undir nafninu SAS er skandinaviskt fyr- irtæki, en engu að síður er rekið á Laugavegi FV 2 1978 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.