Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 43

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 43
Viðskiptalönd ITALIA Anrtar stærsti skreiðar- kaupandi okkar Viðkvæmur markaður vegna harðrar samkeppni Af ítölskum vörum kaupa Islendingar mest bíla Árið 1977 keyptu ítalir vör- nokkuð frá árinu áður, en þá Aðrir málmar 0,5 ur af okkur fyrir 2.447 millj- keyptum við ítalskar vörur fyr- Unnar málmvörur . . .. 329,1 ónir króna, en innflutningur ir 1.320 milljónir, en ítalir Aflvélar 12,3 okkar á ítölskum vörum var að keyptu af okkur fyrir 2.361 Vélar . . 191,3 verðmæti 2.736 milljónir króna. milljón króna. Málmsmíðavélar 19,3 Þannig hafði myndin breytzt Ýmsar vélar aðrar . . . . 110,2 Skrifstofuvélar . . . . 40,0 Útflutningur okkar til Ítalíu Tonn Millj. kr. Fjarskiptatæki . . . . 14,2 skiptist þannig á síðasta ári: Rafmagnsvélar . . . . . 266,8 Óverkaður saltfiskur 3.533,0 1.198,0 Farartæki , . . 379,8 Saltfiskflök . . . 19,0 5,8 Pípulagningarefni 70,0 Söltuð þunnildi 34,0 9,6 Húsgögn 98,5 Skreið 489,0 428,4 19 4 Ullarlopi og band .... 14,0 19*0 Fatnaður . .. 118^3 Ullarteppi 0,6 1,2 Skófatnaður . . . 190,7 Prjónavörur úr ull 3,1 32,2 Vísinda- og mælitæki 9,4 Kísilgúr . . . 2.241,0 74,0 Lj ósmy ndavörur 19,9 Heilffystur fiskur 78,0 12,0 Ýmsar iðnaðarvörur .. 116,1 Fryst fiskflök . ... 21,4 17,8 í Hagtíðindum eru hvorki sól Frystur humar 23,5 21,3 né saga talin til okkar innflutn- Loðnumjöl ... . 2.895,0 247,0 ings frá Ítalíu, en fjölmargir Lagmeti 4,0 5,0 íslenzkir ferðamenn heimsækja Á1 og álmelmi 2.003,0 369,0 Ítalíu ár hvert sér til hressing- Ytri fatnaður 0,4 2,7 ar og þekkingar. Og loks skýra Hagtíðindi frá því að ítalir hafi keypt íslenzk frímerki fyrir 1,9 milljónir króna á siðasta ári. Innflutningur okkar frá ít- alíu skiptist sem hér segir á síðasta ári eftir vörutegundum og verðmæti: Millj. kr. Korn og kornvörur .... 1,8 Ávextir og grænmeti . . 197,7 Kaffi, te, kakó og krydd 1,9 Unnar matvörur......... 0,4 DrykkjarvörUf .......... 121,9 Náttúrulegur áburður, salt ..................... 3,7 Óunnar efnavörur .... 2,5 Feiti og olíur .......... 0,5 Kemísk frumefni....... 1,3 Koltjara ............... 10,9 Litunar, sútunar og málningarefni...... 0,6 Lyfja- og lækningavörur 6,9 Snyrtivörur ............. 0,1 Sprengiefni ............. 0,9 Óunnin plastefni...... 15,6 Kemísk efni.............. 1,7 Leður ................... 0,9 Unnar gúmvörur........ 10,6 Vörur unnar úr trjáviði ............... 33,2 Pappír .................. 3,8 Spunagarn .............. 75,0 Vörur unnar úr jarðefnum .............. 61,0 Járn og stál........... 177,2 Eins og sjá má af þessari upp- talningu er vöruinnflutningur okkar frá Ítalíu aðallega á sviði iðnaðarvara, en hvað út- flutning okkar til Italíu varðar má einkum benda á, að Ítalía er okkar annar stærsti skreiðar- markaður og hann er nú mjög viðkvæmur um þessar mundir sakir harðrar samkeppni Norð- manna. ítalir voru á síðasta ári annar stærsti kaupandinn á kísilgúr, næst á eftir V-Þjóð- verjum og fjórði stærsti við- skiptavinur okkar í óverkuðum saltfiski, næst á eftir Portúgal, Spáni og Grikklandi. FV 2 1978 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.