Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 47
Pfaff hf.: 16.500 Candy-tæki a 10 arum Finnskur umboðsmaður Pfaff benfi á vélarnar Reyndar sagði Þórður Fiat vera stærsta fyrirtæki á Ítalíu og eins konar ríki í ríkinu; þeir hafa jafnvel byggt vegi og eiga, eins og til dæmis hraðbrautina milli Milano og Torino. Og Fiat á fleira en Fiat. Þeir eiga Auto- bianchi, Lancia og OM, sem eru bilaframleiðendur auk þess sem þeir eiga sæg annarra fyr- irtækja, stórra og smárra á ýmsum sviðum. Og Fiat nær út fyrir Ítalíu. Þeir eiga Seat-verk- smiðjurnar á Spáni, verksmiðj- ur í S-Ameríku, þeir hafa byggt upp bílaverksmiðju í Sovét- ríkjunum, sem framleiðir Lada og fær Fiat prósentur af hverj- um Lada-bíl, sem til dæmis selst hér á landi, og þeir hafa byggt upp Fiat-verksmiðjur í Póllandi, sem reyndar eru einu verksmiðjurnar utan Ítalíu, sem fá að framleiða undir Fiat- nafninu. Sennilega myndi heilt sérrit um Fiat ekki duga til að gera þessum risa nein viðhlít- andi skil, því þetta er eins og Þórður sagði — alveg óskaplegt fyrirbæri. En þó er vert að baeta við einum punkti, þess efnis, að það var íslendingur, sem hannaði tölvubúnað aðal- verksmiðjunnar í Torino, en hanni er svo fullkominn að jafn- vel skrúflyklarnir, sem herða rærnar, eru tölvustýrðir! Hönn- uður þessa kerfis var Einar Hlíðdal, tölvuverkfræðingur, sem starfar hjá svissnesku fyr- irtæki. Davíð Sigurðsson hf. flytur nú einnig inn Pólska-Fiat. — Þeir framleiða Fiat 125, sem itölsku verksmiðjurnar eru hættar að framleiða, sagði Þórður. — Hann er líka lang- ódýrasti bíllinn, ódýrari en 127, þannig að hann fellur alveg ágætlega inn í Fiat-framboðið hjá okkur. Og auðvitað spurðum við Þórð, hvort hann fyndi ein- hvern mun á því að skipta við Pólverja og ítalina. — Já. Á því er sá reginmunur, að öll viðskipti við Pólverjana eru mun persónulegri. Það setur sín mörk á andrúmsloftið, þegar maður er að skipta við slíkan risa, sem Fiat á ftalíu er, þar scm jafnvel skrúflyklarnir eru tölvustýrðir. — Ástæðan fyrir því að við fórum að flytja inn Candy- heimilisvélar, er sú, að finnski umboðsmaður Pfaff bcinti okk- ur á þessar vélar og spurði, hvort við hefðum ekki reynt að selja Candy á íslandi. Það varð svo úr að við skrifuðum til Candy og kom maður frá þeim hingað til lands, þar sem það voru fleiri en við, sem sýndum áhuga á að gerast umboðsmenn fyrir Candy á íslandi. Hann valdi svo okkur, sagði Magnús Þorgeirsson hjá Pfaff hf. — Og við vorum einmitt að halda upp á 10 ára viðskiptatengsl í des- ember sl. — Candy-verksmiðjurnar lögðu mikið upp úr því að binda okkur við ákveðið magn, en við vorum lítið hrifnir af því, þar sem við þekktum ekk- ert þvottavélamarkaðinn hér á landi. Það varð svo úr að við bundum okkur við 300 vélar fyrsta árið, en strax fyrsta mánuðinn, desember 1967 seld- um við 142 vélar og á árinu Magnús Þorgeirs- son, forstjóri Pfaff hf. FV 2 1978 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.