Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 59

Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 59
Loftorka, Borgarnesi: Steypustöð, hellugerð, rörsteypa og vinnu- vélaleiga „F.igendur þessa fyrirtœkis eru þeir sömu og Loftorku í Reykjavík, en hérna erum við með steypustöð, hellugerð, rör- steypu og vinnuvélaleigu“, sagði Konráð Andrésson, fram- kvæmdastjóri Loftorku hf. í Borgarnesi, er Frjáls verzlun hitti hann að máli. „Hjá okk- ur starfa 17 fastráðnir menn og velta fyrirtækisins á síðasta ári var um 170 milljónir króna“. Steypustöð Loftorku er sú eina í Borgarnesi og þó víðar sé leitað þar um kring. Útibú er í Búðardal og nær viðskipta- svæði steypustöðvarinnar yfir Dalasýslu, Mýrarsýslu og flesta Steypusitöðin vestur af kaup- túninu. hreppa Borgarfjarðarsýslu ofan Skarðsheiðar. Einnig nær markaðssvæðið vestur að Vega- mótum og til Stykkishókns hef- ur verið selt og reyndar einnig suður í Hvalfjörð, m.a. steypa í byggðalínuna. Að sögn Kon- ráðs er framleiðslan 8—10.000 rúmmetrar af steypu á ári. Markaðssvæði rörasteypunn- ar nær lengra, því mikið af rörum er einnig selt á Strand- ir og vestur á Snæfellsnes; í Stykkishólm og Grundarfjörð. Á sl. ári voru framleiddar um 80.000 hellur og er sölusvæði þeirrar framleiðslu lang- Unnið við hellugerð. stærst; nær allt norður til Húsavíkur og suður um á Akra- nes og til Reykjavíkur. Við spurðum Konráð, hvort honum hefði aldrei dottið í hug að fara út í húsbyggingar og svaraði hann því til, að það hefði oft flökrað að honum, en því miður væri tíminn bara ekki nægur til allra hluta. „En ég er mjög óhress með það, hversu litil tækni hefur verið tekin til húsbygginga hér. Reyndar á ég fjölbýlishúsalóð hér i Borgarnesi og meiningin er að fá einhverja harða menn með mér í kjarna og reyna þá að taka einhverja tækni í bygg- inguna, eins og til dæmis fleka- mót“. BÓKIN MP> SVORIN Nú sem fyrr veitir bökin svör við ólíkustu spurningum varðandi Jsland óg íslensk viðskipti. Svo sem: Hverjir stjórna stofnunum þjóðfélagsins ? Hverjir flytja út vörur frá íslandi? Hverjir eru í bankaráðum og stjórn annarra fjármálastofnana? Hverjir eru innflytjendur á vörum til tslands? Hverjir eru stjórnendur hinna ýmsu fyrirtœkja? og m. fl. ÍSLENSK FYRIRTÆKI »77-78 Ómissandi uppsláttarrit Útgefandi Frjálst Framtak h.f. Ármúlal8, Reykjavík.Sími 82300 Ertubúinn að endumýja? 7 s*jórn: i 2352*»«** safta^ £ff™ Þorlákssorj, B«rnG„#rtuitU; ríjaJti Gíír Krútjánsaon. y*r«mtnn:- Sveinn S. ValfeUs A,n*rltrmC. Fr*mkv«n,i,Iyiri. H“ukm Bjömuón” Stflríimannafjsidi allg; B. Sl*rf„vi#: fmSfálíatfeiri'1'115 ‘5"reke„dur : 'Cn2ka ' ?l‘aP. efia oe “"" ,slcnzJcan . rn<*° .. FV 2 1978 59

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.