Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 63
Ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri. að ég held að það sé nær lagi að tala nú um 500 milljónir króna“. „Það eru forstöðumenn fyrir hverri deild og svo er fulltrúi hér á aðalskrifstofunni", sagði Ólafur, er við spurðum, hvort það væru ekki hin margvísleg- ustu málefni, sem kæmu til hans kasta sem forstöðumanns svo fjölbreytts fyrirtækis. „En ég neita þvi ekki, að það eru býsna fjölþætt mál, sem koma á borðið hjá mér yfir árið“. Kaupfélag Borgnesinga hefur sótt um lóð við brúarsporðinn. „Við höfum sótt um lóð fyrir verzlun og ef til vill verðum við með veitingaskála líka“, sagði Ólafur. „Hótelið hefur lika sótt um, þannig að þetta liggur ekki ljóst fyrir. Einhvers konar samstarf er auðvitað hugsanlegt, en um slíkt hefur ekkert verið rætt enn sem kom- ið er. Auðvitað hlökkum við til að fá veginn yfir fjörðinn. En ég er þeirrar skoðunar, að við verðum fljótir að biðja um framhald vegarins upp með ströndinni til að halda megin- umferðinni utan við þorpið. En um það segja menn auðvitað ekkert núna, því allir bíðum við eftir brúnni sjálfri“. Prjónastofa Borgarness: Byggir verksmiðju- hús í Borgarnesi — stækkar í Skoflandi „Við erum núna að byggja verksmiðjuhús hér í Borgar- nesi“, sagði Gísli Halldórsson, verksmiðjustjóri Prjónastofu Borgamess, er Frjáls verzlun heimsótti það fyrirtæki á dög- unum“, Það eru komin grunn- ur og plata og við erum ný- búnir að opna tílboð í sjálft húsið, sem verður 1170 fermetr- ar á tveimur hæðum. Með hæfi- legri bjartsýni áætlum við að flytja inn um næstu áramót, en við höfum þegar tekið hús- næði á leigu til að búa okkur betur undir þá aukningu, sem nýja húsnæðið kallar á“. Prjónastofa Borgarness var stofnuð 1970 og eru eigendur fyrirtækisins einstaklingar í Borgarnesi og víðar. Fyrirtæk- Vélasalur prjónastofunnar í Borgarnesi. ið framleiðir nú aðallega jakka og peysur á erlendan markað og eru 12—15 tegundir í gangi. Framleiðslan fer til Bretlands, Bandaríkjanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og V-Þýzka- lands. Stærsti markaðurinn er sá brezki og rekur Prjónastofa Borgarness saumastofu í Skot- landi, í Cumbernauld skammt frá Glasgow. í Borgarnesi er prjónað allt efni, sem saumað er úr, bæði í Skotlandi og Borgarnesi. Hjá Prjónastofu Borgarness starfa nú 37 manns. Velta fyr- irtækisins á síðasta ári nam 200 milljónum króna, sem var 100% aukning frá árinu áður. Hjá saumastofunni í Skotlandi starfa 20 manns. Hráefnið, loð- bandið, fær Prjónastofa Borg- arness að mestu leyti frá Gefj- un á Akureyri og svo frá Ála- fossi. Hérlendis er framleiðsla Prjónastofu Borgarness aðeins seld i Fríhöfninni á Keflavíkur- flugvelli. ,,Við höfum ekkert gert til að selja okkar vöru hér innanlands", sagði Gísli. „Við höfum beint öllum okkar sölu- kröftum að erlendum mörkuð- um og munum halda þvi á- fram“. Þegar Frjáls verzlun spurði, hvort í bígerð væri að stofna fleiri saumastofur erlendis eða stækka þá, sem fyrir er í Skot- landi, svaraði Gísli neitandi og játandi. „Við hugsum okkur að stækka saumastofuna í Cum- bernauld. Þetta er svo sam- tvinnað, að um leið og við auk- um við annan endann, verðum við að bæta við okkur hinum megin líka“, sagði Gísli Hall- dórsson. FV 2 1978 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.