Frjáls verslun - 01.02.1978, Side 83
ÞURRKUN:
Eftir nákvæman þvott, er bifreiðinnl ekiö i lyftu inn í
þurrkskáp og þurrkuö meö 60—70° heitum loft-
blæstri. Þetta er eitt af þeim grundvallaratriöum,
sem nauösynlegt er aö framkvæma, til aö ná sem
bestum árangri gegn ryöi og tæringu, þ. e. aö bif-
reiöin sé bæöi hrein og þurr þegar ryövarnarefni er
boriö á.
BORUN:
Þegar bifreiöin er oröin þurr, er henni ekiö úr
þurrkskápnum. Síöan eru boruö 8 mm göt til aö
koma ryövarnarefninu Tectyl í öll holrúm og á þá
staöi, sem nauösynlegt reynist meö hliösjón af þar
til geröu plani, sem til er yfir flestar tegundir bif-
reiöa. — öllum slíkum götum, sem boruö hafa
veriö', veröur lokaö eftir sprautun á snyrtilegan hátt
íö sérstökum plasttöppum.
Tectal
1.SPRAUTUN:
Fyrst er þunnu ryövarnarefni (Tectyl 153B) spraut-
aö í öll samskeyti, brot og suöur, en þaö hefur mjög
góöa eiginleika til aö smjúga inn í staöi þar .sem
mest hætta er á ryðskemmdum. Þetta efni er einnig
sett inn f huröir, fokuö rúm, vólarhús o.fl.
2. SPRAUTUN:
Eftir aö sprautun 1 er lokiö, er sprautaö þykkara
ryövarnarefni (Tectyl 125) á staöi, þar sem meira
mæöir á, svo sem allan undirvagn og bretti.
3. SPRAUTUN:
Aö lokum er sprautaö gúmmímassa innan í bretti og
á alla viökvæma staöi undir bilnum til frekari hliföar
ryövar'narefninu og til einangrunar.
ÞURRKUN:
Aö sprautun lokinni heldur bifreiöin áfram á lyftunni
inn í þurrkskáp, en þar er ryövarnarefniö á bif-
reiöinni þurrkaö meö heitum loftblæstri.
ÞVOTTUR:
Aö lokum er bifreiöin þrifin aö utan jafnt sem innan.
Fyrst er hún úöuö meö hreinsiefni og síöan spraut-
uö meö vatni, þannig aö Tectyl og önnur óhreinindi
á lakki skolast burt.
Ódýr ryövörn sem aöeins tekur 1 til 2 daga
Ryóvarnarskálinn Sigtúni 5 — simi 19400
óhreinindi á undirvagni og annarsstaöar eru
þvegin burt meö upplausnarefni og heitu vatni (sem
hefur þrýsting allt aö 130 kg/cm2). Kemur þaö í veg
fyrir aö óhreinindi geti leynst í undirvagni eöa hjól-
Verklýsing á rydvörn
t . , m ... - - ■ . ^ '
Þú sparar tugþúsundir kr«,a
ef þú lætur endurryðverja bifreiðina reglulega
KOKK {g HÚSIÐ
LÆKJARGÖTU 8 • SÍMI 10340
Matsölustaður í
hjarta borgarinnar
FISKKÉTTIR
KJÖTRÉTTIR
SÚPUR
RÉTTUR DAGSINS
KOKKl f HUSIÐ
M LtvkjaiyniiaS tcl. 10340
Byggingafélagið
BORG HF.
Borgarbraut 55
Borgarnesi,
símar: 93-7482 og 7236.
Alhliða
byggingaþjónusta’
nýbyggingar,
gluggasmíði’
mnréttingar og
trésmíði ýmis konar.
Gerum föst verðtilboð.
FV 2 1978
83