Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 93

Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 93
AUGLÝSING munadrif (qadra track) er milli fram- og afturdrifs, sem má læsa. Diskahemlar eru að framan, en skálar að aftan. Vél- in er 4 strokka fjórgengis bens- invél með ofanáliggjandi knast- ás. Afl vélarinnar er 86 DIN hestöfl. Lada Sport jeppinn er með gormafjöðrun á öllum hjólum og sjálfstæða fjöðrun að framan. Hámarkshraði Lada Sport er rúmlega 130 km. á klst. Hann er 23 sekúndur að komast upp í 100 km. hraða. Hæð undir lægsta punkt er 22 sm. Hæð undir síls er 36 sm, hæð undir kvið 33 sm og hæð upp í gólf 40 sm. Lada jeppinn er mjög rúm- góður og fallegur að innan. Hann tekur þrjá farþega auk ökumanns. Farangursrými er u.þ.b. 370—1300 lítrar. Hægt er að leggja aftursætið niður og eykst þannig farangursrýmið til muna. Miðað við aðra jeppa er hann mjög lipur í stýri og ör- uggur í akstri. Bíllinn er mjög sparneytinn. Eyðsla er ca. 9—11 lítrar per 100 km. Þetta hefur ekki svo lítið að segja, nú þegar bensínið hefur hækkað. Einn stærsti kosturinn við Lada Sport jeppann er verð- ið, sem er kr. 2.650 þús., sam- samkvæmt upplýsingum Bif- reiða o~ landbúnaðarvéla. Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf. Suöurlandsbraut 14 Sími 3 8600 FV 2 1978 93

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.