Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 29
„Aukningin úti á lands- byggðinni hefur sumsstaðar verið ótrúlega mikil” — segir Ólafur Ragnarsson, ritstjóri — Við höfum sett okkur það markmið að breytaVísi úr litlu Reykjavíkurblaði í landsblað, sem flytur alliliða frétitír alls staðar af landinu og efni fyrir fólk með ýmis áhugamál og stjórnmálaskoð- anir. Einnig höfum við byggt upp fréttaritarakerfi jafnliliða traustu dreifingarkerfi og höfum þegar náð verulegum árangri þannig að aukningin úti á landsbyggðinni hefur sums staðar verið ótrúlega mikil, sagði Ólafur Ragnarsson ingu blaðsins. F.V.: — Hvernig er starfsdag- urinn á ritstjórn Vísis? Ólafur: — Vinnudagur blaða- mannanna er frá kl. 08.00— 16.30. Við byrjum daginn með fundi með öllum blaðamönnun- um kl. 8, þar sem fréttaverk- efnum morgunsins er úthlutað, en á þeim tíma eru aðeins for- síða og baksíða óunnar af fréttasíðum fyrir almennar fréttir, íþróttir eru yfirleitt skrifaðar kvöldinu áður eða fyrr um morguninn og sama er ritstjóri er við ræddum við hann að segja um erlendu fréttirnar. Guðmundur Pétursson frétta- stjóri þeirra mætir yfirleitt um sexleytið og er búinn að skila fréttaefninu kl. 09.00. Hann, svo og íþróttafréttamennirnir starfa mjög sjálfstætt að sínum verk- efnum. Eins og fyrr segir er morguninn notaður fyrst og fremst til nýrra fréttaskrifa, enda skammur tími til stefnu, við þurfum að vera búnir að skila síðustu handritum til út- litsteiknara kl. 10.00 Fyrsti um daglcga stjórn og uppbygg- morgunfundurinn stendur yfir- leitt í 15 mínútur og þá skipt- ast menn á skoðunum og leggja fram hugmyndir um efm. Síðan fara allir í fullan gang við að vinna sín verkefni og um níu- leytið fara fyrstu útsíðufréttir að berast til okkar og þá er ákveðið á hvaða stað hver frétt skal fara og hversu stór hún á að vera áður en hún fer í hend- ur útlitsteiknaranna. Við Þor- steinn vinnum þetta jöfnum höndum eftir því hvernig Upp úr kl. 8 á morgn ana hittast ritstjórar og blaða- menn Vísis til að ræða viðfangs- efni dags- ins og helzta fréttaefni, sem birtast á um há- degið í Vísi. 29 FV 3 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.