Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 9
i stuttu máli # Almenningsrafstöðvar landsins 1977 Raí'orkuvinnsla ral'orkustöðva lands- ins á árinu 1977 varð 2602 GWh og lvafði aukist um 7,4% frá fyrra ári. Raf- orkuvinnsla vatnsaflsstöva var 2520 GWh (96,9%) og jókst um 7,2%, orku- vinnsla jarðvarmastöðvar var 16 GWh (0,6%) og dróst saman um 15,2%, vinnsla olíurafstöðva var 66 GWh (2,5%) og jókst um 24,7%. Þess má geta, að talsverður vatns- skortur var á árinu, sem orsakaði mik- inn samdrátt í raforkuvinnslu vatns- aflsstöðva, varð því mikil aukning raf- orkuvinnslu í dísilstöðvum, sérlega á Vestfjörðum og Austurlandi, en á Aust- urlandi var 35% orkuvinnslunnar í'ram- leidd í dísilrafstöðvum. 55,7% raforkunnar fór til stórnotk- unar (46,3% til Álversins og 9,4% til Áburðarverksmiðjunnar, Sementsverk- smiðjunnar og Keflavíkurl'lugvallar) og 44,3% fór til almennrar notkunar. # Kaupmátturinn Kaupmáttur kauptaxta er talinn hafa verið að meðaltali 1-2% minni f'yrstu |)rjá mánuði þessa árs en á síðasta árs- fjórðungi 1977 og það sem cftir er árs- ins verður kaupmátturinn að meðaltali vfir tímabilið ef til vill 1% minni en á fvrsta ársfjórðungi 1978. Þetta þýðir, að á árinu 1978 verður kaup- máttur kauptaxta 3-4% meiri en í fyrra. Síðustu þrjá mánuði ársins verður # Sparisjóöur Keflavíkur Sparisjóðurinn í Ivel'lavík mætti mik- illi velgengni á sl. ári. Innistæður juk- usl um 600 milljónir kr. eða 46%, og veltan varð 73 milljarðar, en árið áður I!) milljarðar. Útistandandi lánveitingar í árslok voru um 6000 talsins. Vanskil voru ó- veruleg. Sparisjóðurinn lánar öllum íbúða- eigendum á starfsvæði sínu 2/3 af heim- taugargjöldum hitaveitunnar, og mun þef'ta kosta hann í lánveitingum rúm- loga 300 milljónir kr. á árinu, en um 500 milljónir kr. á næstu 2 áruin. Ctibúið í Njarðvík gekk vcl. Frá opn- un þess 11. nóvember til áramóta nárnu innistæður um 60 millj. kr. Reksturshagnaður varð 68,7 miiljónir kr. Eigið fé Sparisjóðsins auk fasteigna nenmr 223 millj. kr. # Virkir h.f. Afríku I lok janúar s.l. gerði Virkir h.l. samning við breska ráðgjafarfyrirtæk- ið Merz and McLellan um samvinnu við hönnun og annan verkfræðilegan undir- búning að 2x15 MW jarðgufuvirkjun í Ivenya. Samstarf Merz and McLellan og Virkis h. f. í þessu verki er tilkomið vegna sérstakra óska Kenya Power Gompany Ltd., sem verður eigandi virkjunarinnar. Ætlunin er að virkja í áföngum hið öfluga háhitasvæði við Olkaria, nálægt Naivaslvavatni í Rit't N'alley, sem er um 80 km frá Nairobi, höl'uðborg Kenya. Véla- og rafbúnaður verður að líkind- um boðinn út í vor og byggingarfram- kvæmdir fjórum mánuðum síðar. I kaupmátturinn enn svipaðu r og árs- áætlunum er stefnt að því að hei ’ja raf- meðaltalið og )>ar með um 1 % minni orkuvinnslu eigi síðar en í mars i 1981. en á fvrsta árs fjórðungi. Spá Vísitölur 1970=100 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Kaupmáttur kauptaxta 100 111 128 130 135 115 109 120 124 Kaupmáttur ráð- stöfunartekna á mann 100 113 125 134 143 127 130 141 143 Vergar þjóðar- tekjur á mann 100 114 118 128 127 118 124 132 135 & FV 3 1978 9 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.