Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 20
Evrópukommúnisminn: Lrslit frönsku kosninganna og atvik í ítölskum stjórnmálum umtalsverður hnekkir Franski kommúnistaflokkurinn stalínískur í eðli sínu, lokaóur og miftstýrftur Tveir stærstu kommúnistaflokkarnir á Vesturlöndum hafa ný- lega orðið fyrir meiriháttar áföllum, sem vekja iupp spurningar eins og þá, hvort misheppnaðar tilraunir franskra kommúnista og ítalskra til að ná auknum pólitískum áhrifum að undanförnu þýði í raun og veru, að svokallaður Evrópukommúnismi hafi þegar lifað sitt blómaskeið? Eins og kunnugt er, hefur það valdið meiriháttar áhyggjum ráðamanna vestan hafs, að svo virtist, sem kommúnistar væru komnir nálægt því að taka sæti í tveimur mikilvægum ríkis- stjórnum í aðildarlöndum Atl- antshafsbandalagsins. Féttamenn bandaríska tíma- ritsins U.S. News and World Report hafa leitað svara við þessari spurningu og senda þau inn í þrennu lagi: og jafnvel verkamanna með því að taka á sig aukna á- byrgð við úrlausn efnahags- og félagslegra vandamála ítalsks þjóðlífs og þeirra erf- iðleika, sem upplausnará- stand í landinu hefur leitt til að undanförnu. Hverjar svo sem endanlegar afleiðingar kunna að verða af álitshnekki kommúnistaflokk- anna á Ítalíu og í Frakklandi í marz, hefur vegur Evrópu- kommúnismans, sem framtíðar hreyfingar minnkað verulega. # Vegur Evrópu- kommúnismans minni Osigur franskra kommúnista og bandamanna þeirra meðal sósíalista þann 19. marz, segir mikið um raunverulegt eðli Evrópukommúnismans. í fyrsta lagi sýndi kosninga- baráttan í Frakklandi hvað sveifla kommúnistaflokksins þar í landi til lýðræðislegri Evrópukommúnisma er yfir- borðskennd. Fréttamaður U.S. News í París segir: „Almenningur á að gleypa við því, að kommúnistaflokkur- inn hafi hafnað kjörorðinu um alræði öreiganna og hneigzt til 1. Það kann vel að vera, að kommúnistaflokkar í V-Evr- ópu hafi þegar náð hámarks- fylgi í valdabaráttu sinni, sem byggist á að þeir gefa sig nú út fyrir að vera lýð- ræðissinnaðir. 2. Þeirri hættu, að kommún- istar færu með völd í Frakk- landi í samvinnu við sósíal- ista eins og við blasti fyrir nokkrum mánuðum, hefur nú verið bægt frá, í fjögur ár að minnsta kosti. 3. Þátttaka ítalskra kommún- ista í ríkisstjórn er enn ekki útilokuð. En flokkurinn er í klípu og hefur teflt í tvísýnu fylgi sínu meðal ungs fólks Þannig hefur bandarískur teiknari túlkað hlaup franskra kjós- enda framhjá vinstri flokkunum í faðm Giscard d’Éstang, forseta. 20 FV 3 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.