Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 93
Olafiur Jóhanncsson blikksmíóamcistari virðir fyrir sér franv Iciðfluna í fyrirtæki sínu. hita upp ferskt loft sem blásið er inn í verzlunina. Til öryggis var rafmagnshitöldum komið fyrir í stokkunum, ef varminn frá kælivélunum reyndist ekki nægilegur, en enn héfur ekki komið til þess að þau hafi þurft að nota. Ólafur sagðist telja að hér væri um verulegt hags- munamál kaupmanna að ræða, þar sem hluti af upphitunar- kostnaði væri svo að segja gef- ins með þessu móti og stuðlaði að því að lækka um leið rekst- urskostnað kælikerfa verzlana, sem nú væri gífurlegur. Sem dæmi nefndi hann að rafmagns- þörf kælitækja í stærri verzlun- um næmi tugum þúsunda á sól- arhring og því til nokkurs að vinna. Enn stærra mál sagðist Ólaf- ur telja að hér væri um að ræða fyrir frystihúsin í landinu. Þar væri orkukostnaðurinn enn hærri sem hlutfall af heildar- reksturskostnaði og án efa væri hægt að spara milljónatugi á þann hátt að endurnota varma úr kælivatni frystivéla til þess að hita húsin upp. Það væri hinsvegar nokkuð undarlegt, að á sama tíma og rekstur frystihúsanna væri tal- inn hvað erfiðastur væri ekki sjáanlegur nokkur áhugi fyrir því að spara peninga í rekstri húsanna með þessari einföldu tækni, allavega hefðu frysti- húsamenn ekki borið sig eftir þessari björg, sagði Ólafur. FRAMLEIÐA NÝJA GERÐ AF DYRAMOTTUM Blikksmiðjan hf. framleioir nýja tegund af dyramottum samkvæmt sérstöku fram- leiðsluleyfi. Kallast þær „Broxoflex“-mottur og eru upp- rúllanlegar. Motturnar eru gerðar úr állistum og idregnum stífum nælonburstum. Þessir nælonburstar hreinsa mun bet- ur skósóla en aðrar gerðir af mottum og geta auk þess hreinsað mjög grófmunstraða sóla. Hægt er að fá motturnar í mörgum stöðluðum stærðum og burstana í svörtum, bláum, gul- um eða grænum lit. „Broxoflex- motturnar eru ætlaðar til bæði innanhúss- og utanhússnota. Þá framleiðir Blikksmiðjan enn- fremur aðra gerð af mottum sem eru hannaðar á svipaðan hátt, en þær eru sérstaklega ætlaðar til nota utanhúss. Þess- ar mottur eru rimlamottur og kallast ,,Broxocleaner“. f þeim er listinn úr zinkhúðuðu stáli og nælonburstarnir festir á hann með klemmu úr ryðfríu stáli. Þess má að lokum geta að þessi gerð af dyramottum fékk silfur- verðlaun á Iðnhönnunarsýning- unni í Genf árið 1975. Vélsmiftjan Dynjandi hf.: Erlendis fylgjast tryggingar- félög með öryggis- búnaði vinnustaða Vélsmiðjan Dynjandi hf. er til húsa í Skeifunni 3. Fyrir- tækið cr orðið 25 ára gamalt. Verkefnin eru alls kyns við- gerðarvinna svo sem skipavið- gerðir, þ.e. vélaviðgerðir í skip- um auk þess sem talsvert er um viðhaldsvinnu í vcrksmiðj- um. Forstjóri Dynjanda cr Gunnlaugur Steindórsson. Starfsmenn eru 16 talsins. En Vélsmiðjan Dynjandi hf. er þar að auki með aðra stari- semi, sem með réttu gæti kalJ- ast þjóðþrifastarfsemi. Þeir flytja inn og selja ýmis konar öryggisbúnað fyrir starfsfólk iðnaðar- og framleiðslufyrir- tækja. Hér er um að ræða svo- kallaðar persónuhlífar, sem forðað geta frá mörgum hinna illræmdu vinnuslysa. Vélsmiði- an Dynjandi er brautryðjandi á þessu sviði og sagði Gunnlaug- ur Steindórsson að skilningur fólks og vinnuveitenda væri, sem betur fer, að aukast fyrir því að nota öryggisbúnað í því skyni að girða fyrir vinnuslys. Þó væri enn pottur brotinn á þessu sviði þar sem vantaði það aðhald sem tryggingarfélög veittu t.d. víðast hvar erlendis. Þar væru eftirlitsmenn á veg- um tryggingafélaganna, sem fylgdust með því að starfsfólk fyrirtækja notaði öryggistæki svo sem augnhlifar, grímur, hanska og skó. Væru þau mál ekki í lagi, þá fengi fyrirtækið I ekkert tryggingafélag til að FV 3 1978 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.