Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 53
nefna rit sem fjalla um tízku og önnur mál kvenna, heilsufar og íþróttir. Raunar hefur ekk- ert rit í Bandaríkjunum aukið auglýsingasölu sína jafn mikið og Sports Illustrated, á undan- förnum árum. í greininni í Time segir með- al annars: „Þó að sjónvarpsnot- endum fækki ekki, heldur standi í stað, getur svo farið að sjón- varpið verði ekki lengur eins sjálfsagður auglýsingamiðill og það var. Sum fyrirtæki hafa þegar snúið baki við sjónvarpi og aukið mjög auglýsingar sínar i tímaritum. Á síðustu tveimur árum hefur til dæm- is General Foods (eitt stærsta matvælafyrirtæki í Bandaríkj- unum) meira en tvöfaldað aug- lýsingar sínar í tímaritum. Samtök tímaritaeigenda hafa skýrt frá því að 74 af hundr- að helztu auglýsendum í sjón- varpi hafi aukið auglýsingar sínar í tímaritum um 33% að meðaltali á árinu 1977, miðað við 1976, sumir miklu meira eins og E. & J. Gallo Wineries (vínframleiðendur), sem juku auglýsingar sínar á milli þessara ára um 353 af hundraði, J. C. Penney (stórverzlanir) 220%, K mart (vörumarkað- ir) 193%, Warner Communi- cations (kvikmyndir, tímarit og bækur, Cosmos knattspyrnu- liðið, sjónvarpstöðvar o. fl.) 172%, Sear Roebuck (stór- verzlanir og póstsala) 125% og svo mætti lengi telja. Nefna má nokkur dæmi um fyrirtæki, sem allir þekkja svo sem General Motors 19%, Pepsi Cola 33%, Coca Cola 65%, Johnson & Johnson hrein- lætisvörur 98%, Campbell súp- ur 22%, Volkswagen 23%, Kodak 49% Goodyear hjól- barðar 70%, og Heinz matvör- ur 48%. Það er ekki að undra þó að sérritum fjölgi í Bandaríkjun- um. Sagt er að eitt nýtt komi út á viku hverri, en fæst þeirra eiga langa lífdaga. Það eru þau, sem fyrir eru, sem njóta meginhluta aukningarinnar. Wirt'Would aajwwt wwc. <« <V s wwm wbctc ihc wÓKkHfl öcs* ö tmr** 3)hc5i.M tísaV* ís ok tt»HA Síora, tVopk j«si abtwt anctteag for tfc icc feíáóg, VwíWl •MMshunf-uHHWkv _______i.át fnvíú Jpnm vt djiáie® cí jow W sprt’í wt m , Anc wicacrowi cv 'oðo&i iw*fc Í»r,thc nvrí-JfWttsct wmw jmotlwi Ut-«yk«i. Ui «vi: pvW,' nvl S(k<, 1 Ywt lxi thev (k\ K<t U' imtÍKXi tcAX>'. «kí< owk, Sl isÍIh.’ Aothomy li jSSawcttfac .VI ts iwii «***• rtne to Amova ui ailvtfíwwt fíWti»r* imfWaot, M&mttiv-.: 'oWjt cxotcoír tfwWaaJcwpowíctotwafysahkí. AlMg xuh «t* rtfrt MtScnce »oJ the IHtin .(C.UU.5 MIVUI*MH.II>, .J, .0,», »•*. .-V.V' w JcUvcttfiK thc fíctu c11k.ií:vv »«■ itntójxf. u tcachcxttwttóto'WiitaWo-CíX.ttiwtWjy ; WÍXT Itwjlx MHXHdtkiy. tf ycu *«« * -iixrni ccc*ptjt« tföto your Ix-j coMonts*, taft tv thor. when tbt)-'tc in thc ttw Ú w Irteo. v-U.it tbe> íc rt»ftOft at*«t íhr (fxxts ttvrv lovt litvn thc tnwn otvs. SporteUlostrated VUia-H'ucwinpriai. “Hove you ever met anybody who actually reods this magazine?” JOHN II SWliLT,I*KlvStr>i VI * Pi ftl lSHi K, I S NliWS&WOKi.D KKIVKP önlySvnillion vcry wrysciective pcoplcdoiuidit. Because this magiuinecontains noeutepictures, Xocutewriting. Nogassip. No enteriainment. No stylishly 'v.ii mcd-up old ncws. None. Krec 'l'his magazinc isnt sugar-coatcd. Does that mean it's designed to repel non-serious readersPDelinitely i'dr amusemem, you simply have to gr> elsewhere. U&NGWS We spore our readers ummportont news. Wc spore our odvcrtisors ummporlant reodors. Sport Illustrated hefur aukið auglýsingasölu sína gífurlega á undanförnum árum. Ástæður þess eru m. a. að blaðið leggur áherzlu á að það birti ÍÞRÓTTIR á prenti, sé lesið af ungu fólki með mikla kaupgetu sem lesi það betur og meir en önnur blöð vegna þess að það hafi sérstakan áhuga á efrii þess. — U.S. News & World Report leggur áherzlu á að blaðið sé lesið af þýðingarmikl- um lesendum. FV 3 1978 5d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.