Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 53

Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 53
nefna rit sem fjalla um tízku og önnur mál kvenna, heilsufar og íþróttir. Raunar hefur ekk- ert rit í Bandaríkjunum aukið auglýsingasölu sína jafn mikið og Sports Illustrated, á undan- förnum árum. í greininni í Time segir með- al annars: „Þó að sjónvarpsnot- endum fækki ekki, heldur standi í stað, getur svo farið að sjón- varpið verði ekki lengur eins sjálfsagður auglýsingamiðill og það var. Sum fyrirtæki hafa þegar snúið baki við sjónvarpi og aukið mjög auglýsingar sínar i tímaritum. Á síðustu tveimur árum hefur til dæm- is General Foods (eitt stærsta matvælafyrirtæki í Bandaríkj- unum) meira en tvöfaldað aug- lýsingar sínar í tímaritum. Samtök tímaritaeigenda hafa skýrt frá því að 74 af hundr- að helztu auglýsendum í sjón- varpi hafi aukið auglýsingar sínar í tímaritum um 33% að meðaltali á árinu 1977, miðað við 1976, sumir miklu meira eins og E. & J. Gallo Wineries (vínframleiðendur), sem juku auglýsingar sínar á milli þessara ára um 353 af hundraði, J. C. Penney (stórverzlanir) 220%, K mart (vörumarkað- ir) 193%, Warner Communi- cations (kvikmyndir, tímarit og bækur, Cosmos knattspyrnu- liðið, sjónvarpstöðvar o. fl.) 172%, Sear Roebuck (stór- verzlanir og póstsala) 125% og svo mætti lengi telja. Nefna má nokkur dæmi um fyrirtæki, sem allir þekkja svo sem General Motors 19%, Pepsi Cola 33%, Coca Cola 65%, Johnson & Johnson hrein- lætisvörur 98%, Campbell súp- ur 22%, Volkswagen 23%, Kodak 49% Goodyear hjól- barðar 70%, og Heinz matvör- ur 48%. Það er ekki að undra þó að sérritum fjölgi í Bandaríkjun- um. Sagt er að eitt nýtt komi út á viku hverri, en fæst þeirra eiga langa lífdaga. Það eru þau, sem fyrir eru, sem njóta meginhluta aukningarinnar. Wirt'Would aajwwt wwc. <« <V s wwm wbctc ihc wÓKkHfl öcs* ö tmr** 3)hc5i.M tísaV* ís ok tt»HA Síora, tVopk j«si abtwt anctteag for tfc icc feíáóg, VwíWl •MMshunf-uHHWkv _______i.át fnvíú Jpnm vt djiáie® cí jow W sprt’í wt m , Anc wicacrowi cv 'oðo&i iw*fc Í»r,thc nvrí-JfWttsct wmw jmotlwi Ut-«yk«i. Ui «vi: pvW,' nvl S(k<, 1 Ywt lxi thev (k\ K<t U' imtÍKXi tcAX>'. «kí< owk, Sl isÍIh.’ Aothomy li jSSawcttfac .VI ts iwii «***• rtne to Amova ui ailvtfíwwt fíWti»r* imfWaot, M&mttiv-.: 'oWjt cxotcoír tfwWaaJcwpowíctotwafysahkí. AlMg xuh «t* rtfrt MtScnce »oJ the IHtin .(C.UU.5 MIVUI*MH.II>, .J, .0,», »•*. .-V.V' w JcUvcttfiK thc fíctu c11k.ií:vv »«■ itntójxf. u tcachcxttwttóto'WiitaWo-CíX.ttiwtWjy ; WÍXT Itwjlx MHXHdtkiy. tf ycu *«« * -iixrni ccc*ptjt« tföto your Ix-j coMonts*, taft tv thor. when tbt)-'tc in thc ttw Ú w Irteo. v-U.it tbe> íc rt»ftOft at*«t íhr (fxxts ttvrv lovt litvn thc tnwn otvs. SporteUlostrated VUia-H'ucwinpriai. “Hove you ever met anybody who actually reods this magazine?” JOHN II SWliLT,I*KlvStr>i VI * Pi ftl lSHi K, I S NliWS&WOKi.D KKIVKP önlySvnillion vcry wrysciective pcoplcdoiuidit. Because this magiuinecontains noeutepictures, Xocutewriting. Nogassip. No enteriainment. No stylishly 'v.ii mcd-up old ncws. None. Krec 'l'his magazinc isnt sugar-coatcd. Does that mean it's designed to repel non-serious readersPDelinitely i'dr amusemem, you simply have to gr> elsewhere. U&NGWS We spore our readers ummportont news. Wc spore our odvcrtisors ummporlant reodors. Sport Illustrated hefur aukið auglýsingasölu sína gífurlega á undanförnum árum. Ástæður þess eru m. a. að blaðið leggur áherzlu á að það birti ÍÞRÓTTIR á prenti, sé lesið af ungu fólki með mikla kaupgetu sem lesi það betur og meir en önnur blöð vegna þess að það hafi sérstakan áhuga á efrii þess. — U.S. News & World Report leggur áherzlu á að blaðið sé lesið af þýðingarmikl- um lesendum. FV 3 1978 5d

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.