Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 35
Geirs Hallgrímssonar greiða í reiðufé 9,768 milljón dollara (2476 m. kr.), Elkem-Spiger- verket 5,624 milljón dollara (1425,7 m. kr.) en tækniþekk- ing og reynsla Elkem-Spiger- verket er lögð að jöfnu við 2,368 milljón dollara (600.3 m. kr.), en alls mun Elkem- Spigerverket fá greitt 3,2 millj- ónir dollara fyrir tækniframlag sitt. ORKUSALAN Gert er ráð fyrir því að raf- magnsverð til Járnblendifélags- ins hf verði upphaflegt orku- verð í bandaríkjamillum á kWh., en það var 5—6.2 mill fyrstu 8 árin (mill er þúsund- asti partur úr dollar), haldist óbreytt sem lágmarksverð, en fyrri verðhækkunarreglur raf- magnssamningsins voru felldar niður og í stað þeirra tekið upp nýtt orkuverð í norskum aurum. Það verð verður síðan endurskoðað á 5 ára fresti og leiðrétt eftir sömu reglum og gilda um rafmagnsverð til orku- freks iðnaðar í Noregi eftir samningum gerðum samkvæmt reglum norsku ríkisrafveitn- anna frá 1962 til 1972. Greitt verður fyrir orkuna í norskum gjaldmiðli í stað bandarísks. Orkuverðið er 3,5 n. aurar á kWh en það samsvarar 6.61 mill og er sem næst það sama og tók gildi í Noregi hinn 1. júlí 1977. Frá og með 1. júlí 1982 mun Járnblendifélagið greiða til viðbótar þessu verði 0.5 n. aura á kWh (ssr. ca. 0,94 mill) og mun sú viðbót ekki sæta verðhækkun á samn- ingstímanum. Samningstíminn er 20 ár. Þegar litið er á þessa samninga með hliðsjón af þeim fyrri sem gerðir voru við Union Carbide, munu tekjur Lands- virkjunar af orkusölunni hækka verulega á fyrstu starfs- árum verksmiðjunnar, en vænt- anlega verða nokkru lægri á síðustu árum samningstímans. Samkvæmt áætlum Landsvirkj- unar munu heildartekjur yfir samningstímann ekki verða lægri en orðið hefði eftir samn- ingnum við Union Carbide. Blikksmiðja Hafnarfjarðar hefur frá því árið 1958 framkvæmt allskonar blikksmiðavinnV. Setjum upp og smíðum lofthita og loftræsti\ kertf; auk margs fleira. \ , kksmiðja Hafaarfjar jriraut 39 Sími 50421 m FV 3 1978 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.