Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 24
Grelnar og wiðiöl Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Vísis: „IVIeginregla okkar er að kaffæra keppinautinn” Rætt við ritstjóra og útgefendur dagblaðsins Vísis Nokkur kyrrð virðist nú vera að færast yfir íslenzka blaðamarkaðinn eftir þá miklu sprengingu, sem varð síðsumars árið 1975 í útgáíufyrirtæki Vísis scm leiddi til stofnunar Dagblaðsins og harðrar samkeppni síðdegisblaðanna tveggja. Senn eru nú liðin 3 ár frá þessum umbrotum og ekki annað að sjá en að grundvöllur sé fyrir útgáfu tveggja síðdegisblaða. Ritstjór- arnir Þorsteinn Pálsson og Ólafur Ragnarsson ræða við Braga Guð- mundsson um útlit næsta blaðs. Er þessi þróun í samræmi við það, sem gerzt hefur í ná- grannalöndum okkar á undan- förnum áratugum, að síðdegis- blöðunum hefur eflst máttur, yfirleitt á kostnað morgun- blaðanna, þótt ekki sé því þannig farið hér, ekki heyrist að samdráttur hafi orðið hjá þeim. Mcrgunblaðið hefur aldr- ei selzt í jafnstóru upplagi og nú og auglýsingamagnið meira en nokkru sinni fyrr. Tima- menn og Þjóðviljamenn segj- ast halda sínu, en Alþýðu- blaðið að vísu að hætta sem dagblað. Lestrargleði þjóðar- innar virðist þvi fara vaxandi þrátt fyrir sjónvarp kvik- myndahús og stórblómlegt menningarlíf í landinu. Frjáls verzlun hitti nú fyrir skömmu að máli ritstjóra, stjórnarfor- mann og framkvæmdastjóri Visis til að grennslast fyrir um afkomu elzta dagblaðs lands- ins og framtíðarhorfur. Rit- stjórarnir, þeir Þorsteinn Páls- son, sem einnig er ábyrgð- armaður og Óiafur Ragnarsson eru báðir ungir menn, en með mikla reynslu í fréttamennsku, eins og allt starfslið á ritstjórn- inni, en meðalaldur þess er milli 25—30 ár. 24 FV 3 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.