Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 83
Bræðurnir Hafsteinn og Haukur Haukssynir í bílasal Brautarinnar. Bílasalan Braul sf.: Bezt að selja japanska og ameríska bíla arnar er að hægt er að kaupa fullkomna innréttingu án hurð- anna og þannig komast af með mun minni f járfestingu fyrir þá sem eru að byrja og hafa ekki úr of miklu að spila. Síðar þeg- ar efnahagurinn batnar má kaupa hurðir við hæfi hvers og eins. Vegna stöðlunarinnar passa hurðirnar á hvaða Kalm- ar innréttingu sem er. Þá er það einnig athyglisverð lausn í innréttingarsmíðinni, að hjá Kalmar má kaupa ódýrustu gerð af hurðum til að byrja með, hurðir sem húseigandinn málar sjálfur, en síðar meir er síðan hægt að kaupa mun vand- aðri hurðir og skipta um á 10 mínútum eða svo. FULLKOMIN ÞJÓNUSTA VIÐ HÚSEIGENDUR Kalmar innréttingar hf. bjóða sínum viðskiptavinum full- komna þjónustu. Ráðgjöf er veitt við val á innréttingum, skápagerðum og áferð. Komi fólk með uppdrátt af eldhúsi eða baðherbergi í réttum hlut- föllum gera starfsmenn fyrir- tækisins tillögur um hönnun og skipulag innréttingarinnar án skuldbindinga og gera um leið kostnaðargrein fyrir hverri til- lögu. Sérhæft starfslið annast upp- setningu innréttinga og er þannig tryggt að fagleg þekk- ing nýtist við þá vinnu. Allir starfsmenn Kalmar inn- réttinga hf. hafa sótt sérstök námskeið hjá Kalmar Kök í Svíþjóð, sem tryggja að ávallt sé boðin fullkomin þjónusta. Sem áður sagði eru þessar innréttingar fluttar inn frá Sví- þjóð. Edvard Sverrisson var inntur eftir því hvers konar fyrirtæki Kalmar Kök væri. Hann sagði að eins og nafnið benti til væri fyrirtækið með höfuðstöðvar sínar í Kalmar, en þar starfa á milli 500 og 600 manns í mjög fullkominni inn- réttingaverksmiðju fyrirtækis- ins, sem væri eitt af stærstu innréttingaframleiðendum á Norðurlöndum. Bræðurnir Hafsteinn og Haukur Haukssynir eiga ogreka bílasöluna Braut í Skeifunni 11. Þeir voru sem óðast að búa sig undir „vertíðarbyrjun“ þegar blaðamenn bar að garði. Bíla- salan Braut hefur starfað í þess- um húsakynnum síðastliðin tvö ár og sögðu þeir bræður að sal- an væri alltaf að aukast með hverju ári. Staðurinn er góður að þeirra dómi, enda sé þróun- in sú að plássfrekur rekstur eins og bílasala sé sem óðast að færast fjær miðborginni. Innisalur er rúmgóður og bjartur og komast þar fyrir með góðu móti 36 bílar, en á útisvæðinu er pláss fyrir 150 bíla til viðbótar. í salnum eru yfirleitt nýir bílar og nýlegir, enda ekki teknir þar inn bílar eldri en árgerð 1972. ENGINN BÍLL ÚT ÓTRYGGÐUR Auk þess sem allir bílar í salnum eru sérstaklega tryggðir gegn tjóni, þá hefur bílasalan Braut umboð fyrir trygginga- félög og er það ófrávíkjanleg regla, að hver einasti bíll sem þar er seldur er tryggður frá því að hann rennur út úr skál- anum. Er þetta talsvert atriði, bæði til þess að girða fyrir að kaupandi eða seljandi verði fyr- ir fjárhagslegum skakkaföllum ef óhöpp hendir áður en um- skráning hefur farið fram, og ekki síður sem hagræðingarat- riði fyrir kaupendur og seljend- ur, sem ekki þurfa að standa í jafnmiklu snatti fyrir bragðið. Þeir bræður töldu beztu sölu- bílana vera þá japönsku og minni gerðirnar af bandarísk- um bílum auk hins klassíska Volkswagen. Inni í salnum hefur verið komið upp smekklegri kaffiter- íu eða ,,snakkbar“ þar sem við- skiptavinirnir geta fengið sér kaffi eða ís og gosdrykki fyrir börnin á meðan hjónin virða fyrir sér væntanlegan farar- skjóta. Þá er það stórt atriði í þjón- ustu bílasölunnar Brautar að hún hefur umboðsmenn um land allt, en á þann hátt er mun auðveldara fyrir fólk úti á landsbyggðinni að kaupa not- aða bíla eða selja slíka. FV 3 1978 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.