Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 97
í sex ára bekknum:
— Passið ykkur vel þegar þið
eruð í umferðinni. bömin góð.
Lítkð vel í kringum ykkur,
sagði kennslukonan og hún hélt
áfram:
— Ég átti einu sinni lítinn
bróður. Hann keyrði fyrir horn
á hjólinu sínu án þess að gefa
merki og það var keyrt á hann.
— Kennari?
— Já, Magnús.
— Hver fékk hjólið hans?
— Má ekki bjóða þér upp á
drykk, ungfrú góð?
— Mér þykir það leiðinlegt,
en ég er gift.
— Já, ég er líka giftur og
finnst það líka leiðinlegt.
— Heyrðu, þú varst í París
í fyrra. Ég er að fara þangað
núna. Hvað á ég að hafa mikið
af peningum með mér í viku?
— Þú kemst af með svona
100 þúsund kall.
— Konan kemur með.
— Þá bjargast þetta með
helmingi minna.
— Hver þremillinn. Svona
margar konur, allar á sama
stað.
— Já, þær eru nákvæmlega
112.
— Hvernig ferðu að því að
telja þær svona fljótt.
— Tel brjóstin og deili svo
með tveimur.
— Notaðu nú báðar hendurn-
ar, hrópaði hún upp yfir sig,
þegar kærastinn keyrði hana
heim af ballinu.
—Nei, það get ég ekki. Ég
þarf að hafa aðra höndina á
stýrinu.
— Afhverju er það, sem það
hafa alltaf fæðzt svona mörg
börn í byrjun styrjalda.
— Af því að ungu hermenn-
irnir stífna af hræðslu áður en
þeir eru sendir á vígstöðvarnar.
— Nei, ég er norskur. Frá
Noregi, vinur minn, þar sem
karlmenn eru karlmenn og kon-
ur konur.
— Jæja, sagði lágvaxni Dan-
inn. Við liöfum nokkurn veginn
sama kerfi heima hjá okkur.
r
— • —
— Þú ert svo vitlaus kona, að
þú gætir haldið því fram, að
Marilyn Monroe hefði verið gift
Kristjáni níunda.
— Hvaða máli skiptir það, ef
þau hefðu bara elskað hvort
annað.
FV 3 1978
97