Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 97

Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 97
í sex ára bekknum: — Passið ykkur vel þegar þið eruð í umferðinni. bömin góð. Lítkð vel í kringum ykkur, sagði kennslukonan og hún hélt áfram: — Ég átti einu sinni lítinn bróður. Hann keyrði fyrir horn á hjólinu sínu án þess að gefa merki og það var keyrt á hann. — Kennari? — Já, Magnús. — Hver fékk hjólið hans? — Má ekki bjóða þér upp á drykk, ungfrú góð? — Mér þykir það leiðinlegt, en ég er gift. — Já, ég er líka giftur og finnst það líka leiðinlegt. — Heyrðu, þú varst í París í fyrra. Ég er að fara þangað núna. Hvað á ég að hafa mikið af peningum með mér í viku? — Þú kemst af með svona 100 þúsund kall. — Konan kemur með. — Þá bjargast þetta með helmingi minna. — Hver þremillinn. Svona margar konur, allar á sama stað. — Já, þær eru nákvæmlega 112. — Hvernig ferðu að því að telja þær svona fljótt. — Tel brjóstin og deili svo með tveimur. — Notaðu nú báðar hendurn- ar, hrópaði hún upp yfir sig, þegar kærastinn keyrði hana heim af ballinu. —Nei, það get ég ekki. Ég þarf að hafa aðra höndina á stýrinu. — Afhverju er það, sem það hafa alltaf fæðzt svona mörg börn í byrjun styrjalda. — Af því að ungu hermenn- irnir stífna af hræðslu áður en þeir eru sendir á vígstöðvarnar. — Nei, ég er norskur. Frá Noregi, vinur minn, þar sem karlmenn eru karlmenn og kon- ur konur. — Jæja, sagði lágvaxni Dan- inn. Við liöfum nokkurn veginn sama kerfi heima hjá okkur. r — • — — Þú ert svo vitlaus kona, að þú gætir haldið því fram, að Marilyn Monroe hefði verið gift Kristjáni níunda. — Hvaða máli skiptir það, ef þau hefðu bara elskað hvort annað. FV 3 1978 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.