Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 18
Sovétríkin
IHiklar olíulindir nyttar
í Vestur-Síberíu
Sovétmenn flytja nú út meira af olíu til Vesturlanda en til
bandamanna sinna ■ kommúnistaríkjunum
í hjarta Vestur-Síberíu, sem er mikilvægasta orkuframleiðslu-
svæði Sovétríkjanna, eru aðsitæður til vinnu og búsctu hinar
verstu, sem um getur í heiminum. Á vetuma verða hörkufrost
á þessum slóðum. Árnar lcggur, málmar verða stökkir. Næðandi
vindar úr anstri loka vegum með fjallháum sköflum.
Á stuttum, heitum sumrum
eru verkamenn undir óþolandi
ásækni moskítóflugna. Þung og
fyrirferðarmikil borunartæki.
sem notuð eru við olíuleit,
sökkva í leðju.
Af árstíðunum fellur sovézk-
um verkamönnum á þessu
svæði veturinn bezt. Þá verða
árnar og túndran gaddfreðin
eins og eitt mikilsháttar skauta-
svell. Þá er hægt að flytja bor-
ana frá árbökkum að borunar-
stað mörg hundruð kílómetra í
burtu frá næsta þjóðvegi eða
járnbrautarlínu. Birgðir eru þá
dregnar að fyrir næsta sumar,
þegar borunin fer fram.
Stjórnvöld eiga erfitt með að
laða verkafólk til starfa á
svæðinu og halda því þar. Að-
staðan, þar sem borun fer fram
eftir jarðgasi norður á heim-
skautsbaugnum, er svo frum-
stæð, að þriðjungur alls vinnu-
aflsins segir upp árlega. Vegna
þess að verkinu miðar mjög
seint og er langt á eftir áætlun
eru ,,hjálparsveitir“ faglærðra
manna sendar á vettvang mörg
þúsund kílómetra veg, til að
vinna upp seinkunina á skömm-
um tíma.
uði en það er meir en þrisvar
sinnum hærra en meðallaun
verkafólks í landinu.
Verkstjóri, Alexander Kisely-
ov, lýsti því fyrir vestrænum
blaðamanni nýlega, að hann
hefði sparað sem svarar 5 millj.
króna, ætti bíl og hefði afnot
af þriggja herbergja íbúð, sem
hann leigir fyrir sem svarar
1400 krónum á mánuði. Hann
segist líka fá betri mat og meiri
þægindi en almennt gerist hjá
bergi með öðrum. Ókostirnir
eru hins vegar margir: Hitinn
fer niður úr öllu valdi á næt-
urna og það tekur þrjá klukku-
tíma að komast í almennings-
vagni yfir ísilögð vötn og í
gegnum endalausa Síberíuskóg-
ana, þó viðkomandi vegalengd
sé ekki nema 56 kílómetrar.
Það hefur kostað geysifé að
opna þetta svæði og álita sumir
að kostnaður Sovétmanna af
þessu hafi verið um 50 millj-
arðar dollara á árunum 1971
til 1980.
MIKLAR FJÁRFESTINGAR
í AÐSTÖÐU
Fjárfesting í húsnæði, þjón-
ustu, íþrótta- og menningarað-
stöðu fyrir hvern verkamann
Kort úr
handaríska
tímaritinu,
sem sýnir
hin nýju
olíu- og
gasvinnslu-
svæði
Rússn.
; Barents
kv! Sea^.-^
, Moscow 's*S'K%a
Á ^ 'Arciic Circle- ?
Surgut^ taS N
^ ,Sea ot
Western U.S.S.R. Okhotsk !
O Siberia . Sakhatí^ ;
fSiberian oil fields
Isiberian gas fields
Scale of miles
=F
500 1,000
GÓÐ LAUN í BOÐI
Til þess að fá fólk til starfa
eru góð laun í boði til þeirra
sem vilja leggja á sig að búa
við harðræði heimskautslands-
ins. Kaupið nemur sem svarar
tæpum 180 þús. krónum á mán-
fólki í Sovétríkjunum. Hann
fær að auki 42 daga orlof á
fullu kaupi á ári hverju.
Hið eina, sem erlendum gest-
um kann að þykja aðlaðandi
við þennan stað er verðið á
hótelinu. Þar kostar gistingin
600 krónur, ef menn eru í her-
er áætluð um 35 þús. dollarar
þarna, eða fjórum sinnum
hærra en annars staðar í Sovét-
ríkjunum. Meir en milljarði
dollara hefur þegar verið varið
til vegagerðar. Samt eru stór
svæði einangruð. Að sumum
olíuvinnslustöðunum verður
18
FV 3 1978