Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 18

Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 18
Sovétríkin IHiklar olíulindir nyttar í Vestur-Síberíu Sovétmenn flytja nú út meira af olíu til Vesturlanda en til bandamanna sinna ■ kommúnistaríkjunum í hjarta Vestur-Síberíu, sem er mikilvægasta orkuframleiðslu- svæði Sovétríkjanna, eru aðsitæður til vinnu og búsctu hinar verstu, sem um getur í heiminum. Á vetuma verða hörkufrost á þessum slóðum. Árnar lcggur, málmar verða stökkir. Næðandi vindar úr anstri loka vegum með fjallháum sköflum. Á stuttum, heitum sumrum eru verkamenn undir óþolandi ásækni moskítóflugna. Þung og fyrirferðarmikil borunartæki. sem notuð eru við olíuleit, sökkva í leðju. Af árstíðunum fellur sovézk- um verkamönnum á þessu svæði veturinn bezt. Þá verða árnar og túndran gaddfreðin eins og eitt mikilsháttar skauta- svell. Þá er hægt að flytja bor- ana frá árbökkum að borunar- stað mörg hundruð kílómetra í burtu frá næsta þjóðvegi eða járnbrautarlínu. Birgðir eru þá dregnar að fyrir næsta sumar, þegar borunin fer fram. Stjórnvöld eiga erfitt með að laða verkafólk til starfa á svæðinu og halda því þar. Að- staðan, þar sem borun fer fram eftir jarðgasi norður á heim- skautsbaugnum, er svo frum- stæð, að þriðjungur alls vinnu- aflsins segir upp árlega. Vegna þess að verkinu miðar mjög seint og er langt á eftir áætlun eru ,,hjálparsveitir“ faglærðra manna sendar á vettvang mörg þúsund kílómetra veg, til að vinna upp seinkunina á skömm- um tíma. uði en það er meir en þrisvar sinnum hærra en meðallaun verkafólks í landinu. Verkstjóri, Alexander Kisely- ov, lýsti því fyrir vestrænum blaðamanni nýlega, að hann hefði sparað sem svarar 5 millj. króna, ætti bíl og hefði afnot af þriggja herbergja íbúð, sem hann leigir fyrir sem svarar 1400 krónum á mánuði. Hann segist líka fá betri mat og meiri þægindi en almennt gerist hjá bergi með öðrum. Ókostirnir eru hins vegar margir: Hitinn fer niður úr öllu valdi á næt- urna og það tekur þrjá klukku- tíma að komast í almennings- vagni yfir ísilögð vötn og í gegnum endalausa Síberíuskóg- ana, þó viðkomandi vegalengd sé ekki nema 56 kílómetrar. Það hefur kostað geysifé að opna þetta svæði og álita sumir að kostnaður Sovétmanna af þessu hafi verið um 50 millj- arðar dollara á árunum 1971 til 1980. MIKLAR FJÁRFESTINGAR í AÐSTÖÐU Fjárfesting í húsnæði, þjón- ustu, íþrótta- og menningarað- stöðu fyrir hvern verkamann Kort úr handaríska tímaritinu, sem sýnir hin nýju olíu- og gasvinnslu- svæði Rússn. ; Barents kv! Sea^.-^ , Moscow 's*S'K%a Á ^ 'Arciic Circle- ? Surgut^ taS N ^ ,Sea ot Western U.S.S.R. Okhotsk ! O Siberia . Sakhatí^ ; fSiberian oil fields Isiberian gas fields Scale of miles =F 500 1,000 GÓÐ LAUN í BOÐI Til þess að fá fólk til starfa eru góð laun í boði til þeirra sem vilja leggja á sig að búa við harðræði heimskautslands- ins. Kaupið nemur sem svarar tæpum 180 þús. krónum á mán- fólki í Sovétríkjunum. Hann fær að auki 42 daga orlof á fullu kaupi á ári hverju. Hið eina, sem erlendum gest- um kann að þykja aðlaðandi við þennan stað er verðið á hótelinu. Þar kostar gistingin 600 krónur, ef menn eru í her- er áætluð um 35 þús. dollarar þarna, eða fjórum sinnum hærra en annars staðar í Sovét- ríkjunum. Meir en milljarði dollara hefur þegar verið varið til vegagerðar. Samt eru stór svæði einangruð. Að sumum olíuvinnslustöðunum verður 18 FV 3 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.