Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 9

Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 9
i stuttu máli # Almenningsrafstöðvar landsins 1977 Raí'orkuvinnsla ral'orkustöðva lands- ins á árinu 1977 varð 2602 GWh og lvafði aukist um 7,4% frá fyrra ári. Raf- orkuvinnsla vatnsaflsstöva var 2520 GWh (96,9%) og jókst um 7,2%, orku- vinnsla jarðvarmastöðvar var 16 GWh (0,6%) og dróst saman um 15,2%, vinnsla olíurafstöðva var 66 GWh (2,5%) og jókst um 24,7%. Þess má geta, að talsverður vatns- skortur var á árinu, sem orsakaði mik- inn samdrátt í raforkuvinnslu vatns- aflsstöðva, varð því mikil aukning raf- orkuvinnslu í dísilstöðvum, sérlega á Vestfjörðum og Austurlandi, en á Aust- urlandi var 35% orkuvinnslunnar í'ram- leidd í dísilrafstöðvum. 55,7% raforkunnar fór til stórnotk- unar (46,3% til Álversins og 9,4% til Áburðarverksmiðjunnar, Sementsverk- smiðjunnar og Keflavíkurl'lugvallar) og 44,3% fór til almennrar notkunar. # Kaupmátturinn Kaupmáttur kauptaxta er talinn hafa verið að meðaltali 1-2% minni f'yrstu |)rjá mánuði þessa árs en á síðasta árs- fjórðungi 1977 og það sem cftir er árs- ins verður kaupmátturinn að meðaltali vfir tímabilið ef til vill 1% minni en á fvrsta ársfjórðungi 1978. Þetta þýðir, að á árinu 1978 verður kaup- máttur kauptaxta 3-4% meiri en í fyrra. Síðustu þrjá mánuði ársins verður # Sparisjóöur Keflavíkur Sparisjóðurinn í Ivel'lavík mætti mik- illi velgengni á sl. ári. Innistæður juk- usl um 600 milljónir kr. eða 46%, og veltan varð 73 milljarðar, en árið áður I!) milljarðar. Útistandandi lánveitingar í árslok voru um 6000 talsins. Vanskil voru ó- veruleg. Sparisjóðurinn lánar öllum íbúða- eigendum á starfsvæði sínu 2/3 af heim- taugargjöldum hitaveitunnar, og mun þef'ta kosta hann í lánveitingum rúm- loga 300 milljónir kr. á árinu, en um 500 milljónir kr. á næstu 2 áruin. Ctibúið í Njarðvík gekk vcl. Frá opn- un þess 11. nóvember til áramóta nárnu innistæður um 60 millj. kr. Reksturshagnaður varð 68,7 miiljónir kr. Eigið fé Sparisjóðsins auk fasteigna nenmr 223 millj. kr. # Virkir h.f. Afríku I lok janúar s.l. gerði Virkir h.l. samning við breska ráðgjafarfyrirtæk- ið Merz and McLellan um samvinnu við hönnun og annan verkfræðilegan undir- búning að 2x15 MW jarðgufuvirkjun í Ivenya. Samstarf Merz and McLellan og Virkis h. f. í þessu verki er tilkomið vegna sérstakra óska Kenya Power Gompany Ltd., sem verður eigandi virkjunarinnar. Ætlunin er að virkja í áföngum hið öfluga háhitasvæði við Olkaria, nálægt Naivaslvavatni í Rit't N'alley, sem er um 80 km frá Nairobi, höl'uðborg Kenya. Véla- og rafbúnaður verður að líkind- um boðinn út í vor og byggingarfram- kvæmdir fjórum mánuðum síðar. I kaupmátturinn enn svipaðu r og árs- áætlunum er stefnt að því að hei ’ja raf- meðaltalið og )>ar með um 1 % minni orkuvinnslu eigi síðar en í mars i 1981. en á fvrsta árs fjórðungi. Spá Vísitölur 1970=100 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Kaupmáttur kauptaxta 100 111 128 130 135 115 109 120 124 Kaupmáttur ráð- stöfunartekna á mann 100 113 125 134 143 127 130 141 143 Vergar þjóðar- tekjur á mann 100 114 118 128 127 118 124 132 135 & FV 3 1978 9 i

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.