Frjáls verslun - 01.04.1978, Síða 9
f stnttn máli
# Tollvörugeymslan
í Reykjavík
Arið 1977 var mikil gróska og aukn-
ing í starfsemi Töllvörugeymslunnar og
er hún núna komin með athafnasvæði
með allri Iléðinsgötunni upp að Klepi>s-
vegi. Lóð hennar er núna 220U0 m2,
og vöruskemmur eru um 43000 m2, og
er liver krókur og kimi fullnýttur und-
ir geymslu á vörum.
Aukning á innlögðum vörusending-
um miðað við árið á unrian nam 30%.
Notenriur Tollvörugcymshumar hf. eru
núna 230 innflytjenriur og umboðs-
menn.
Tollvörugeynislan hf. stefnir að því
að auka þjónustu sína við viðskipta-
vini sína í framtíðinni með því að stuðla
að því að hanka- og tollgreiðslur geti
farið fram á staðnum, svo og að veita
aukna aðstoð við flutninga á vörum og
afgreiðslu. Kemur til greina að með
aukinni vélvæðingu á birgðahókhalrii
skapist jafnvel möguleikar á útskrift
úttekta fyrir viðskiptavini fyrirtækis-
ins.
# Samvinnubankinn
Heilriarinnlán Samvinnuhankans
námu 6.888 milj. kr. í lok árs 1977, en
4.630 mil.j. kr. árið áður, og höfðu þau
því hækkað um 48,8%. Samsvaranrii
aukning árið 1976 var 29,4%. Þar sem
innlánsaukning bankans var nokkru yf-
ir meðaltalsaukningu viðskiptabank-
anna í heilri, hækkaði hlutdeilri hans í
heilriarinnstæðum þeirra úr 8,2% í
8,6%.
Ileilriarútlán Samvinnubankans voru
í lok ársins 5.503 milj. kr. og höfðu
hækkað um 38,8% á móti 45,8% árið
áður. Að frátölrium enriurkaupum
Seðlabankans var hin almenna útlána-
aukning 33,4%.
# Afkoma Hitaveitu
Reykjavíkur
Heilriartekjur Hitaveitu Reykjavíkur
árið 1977 voru 2155,8 mil'lj. kr. og
hreinar tekjur 578,0 millj. kr.
Rekstrartekjur (heilriartekjur að frá-
tölrium almennum rekstrarkostnaði og
afskriftum) námu 913,7 millj. kr., sem
er 6,6% af endumietnu fasteignaverði
(13.861 millj. kr.).
Gengistap vegna erlenrira skulria varð
388 millj. kr. þannig að gcngistap ár-
anna 1974-77 er orðið 1.568 millj. kr.
Veltufjármunir rýrnuðu um 26 millj.
kr. aðallega vegna lækkunar birgða og
útistanrianrii heimæðagjalria.
# Rafmagnsvinnsla og sala
Orkusala Lanrisvirkj unar til Aburðar-
verksmiðju rikisins var 146.6 GWst i
fyrra, til ISAL 1147 GWst og til al-
menningsveitna þcssi:
Rafmagnsveita
Reykjavíkur 367.6 GWst 75.4 MW
Rafmagnsveitur
rikisins 392.2 GWst 93.7 MW
Rafveita
Hafnarfjarðar 42.8 GWst 7.8 MW
Framleiðsla rafmagns í lanriinu í
heilri nam alls 2602 GWst. Þar af fram-
leiridi Landsvirkjun 2197 GWst eða
84%. Mesta álag á stöðvar Lanrisvirkj-
unar var 337.6 MW. Rafmagnssaia
Lanrisvirkjunar jókst frá 1976 um 9.6%
alls. E,r þá tekið tillit til aukningar i raf-
magnssölu til almcnningsveitna um
13%, til ISAL um 7.4% og til Áburðar-
verksmiðju rikisins um 7.3%. Af 13%
aukningunni í rafmagnssölu til almenn-
ingsvcitna eru 5% vegna rafmagnssölu
til Norðurlands.
# Kynning á íslenzku
dilkakjöti í Berlín
Búvörurieilri Sambanrisius tók fyrr á
þessu ári þátt í matvælasýningunni
Grúne Woehe í Vestur-Berlín. Lagði
rieilriin þar megináherzlu á að kynna
íslenzkt dilkakjöt fyrir vestur-þýzka
neytenriur.
Agnar Tryggvason l'ramkv.stj. Bú-
vörurieilriar liefur skýrt svo frá, að nu
væri að hefjast áframhalri á þessari
kymiingarstarfsemi, og væru fyrirhug-
aðar sérstakar kynningarvikur í þrem-
ur stærstu keðjuverzlunum Vestur-
Berlínar.
FV 4 1978