Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 9
f stnttn máli # Tollvörugeymslan í Reykjavík Arið 1977 var mikil gróska og aukn- ing í starfsemi Töllvörugeymslunnar og er hún núna komin með athafnasvæði með allri Iléðinsgötunni upp að Klepi>s- vegi. Lóð hennar er núna 220U0 m2, og vöruskemmur eru um 43000 m2, og er liver krókur og kimi fullnýttur und- ir geymslu á vörum. Aukning á innlögðum vörusending- um miðað við árið á unrian nam 30%. Notenriur Tollvörugcymshumar hf. eru núna 230 innflytjenriur og umboðs- menn. Tollvörugeynislan hf. stefnir að því að auka þjónustu sína við viðskipta- vini sína í framtíðinni með því að stuðla að því að hanka- og tollgreiðslur geti farið fram á staðnum, svo og að veita aukna aðstoð við flutninga á vörum og afgreiðslu. Kemur til greina að með aukinni vélvæðingu á birgðahókhalrii skapist jafnvel möguleikar á útskrift úttekta fyrir viðskiptavini fyrirtækis- ins. # Samvinnubankinn Heilriarinnlán Samvinnuhankans námu 6.888 milj. kr. í lok árs 1977, en 4.630 mil.j. kr. árið áður, og höfðu þau því hækkað um 48,8%. Samsvaranrii aukning árið 1976 var 29,4%. Þar sem innlánsaukning bankans var nokkru yf- ir meðaltalsaukningu viðskiptabank- anna í heilri, hækkaði hlutdeilri hans í heilriarinnstæðum þeirra úr 8,2% í 8,6%. Ileilriarútlán Samvinnubankans voru í lok ársins 5.503 milj. kr. og höfðu hækkað um 38,8% á móti 45,8% árið áður. Að frátölrium enriurkaupum Seðlabankans var hin almenna útlána- aukning 33,4%. # Afkoma Hitaveitu Reykjavíkur Heilriartekjur Hitaveitu Reykjavíkur árið 1977 voru 2155,8 mil'lj. kr. og hreinar tekjur 578,0 millj. kr. Rekstrartekjur (heilriartekjur að frá- tölrium almennum rekstrarkostnaði og afskriftum) námu 913,7 millj. kr., sem er 6,6% af endumietnu fasteignaverði (13.861 millj. kr.). Gengistap vegna erlenrira skulria varð 388 millj. kr. þannig að gcngistap ár- anna 1974-77 er orðið 1.568 millj. kr. Veltufjármunir rýrnuðu um 26 millj. kr. aðallega vegna lækkunar birgða og útistanrianrii heimæðagjalria. # Rafmagnsvinnsla og sala Orkusala Lanrisvirkj unar til Aburðar- verksmiðju rikisins var 146.6 GWst i fyrra, til ISAL 1147 GWst og til al- menningsveitna þcssi: Rafmagnsveita Reykjavíkur 367.6 GWst 75.4 MW Rafmagnsveitur rikisins 392.2 GWst 93.7 MW Rafveita Hafnarfjarðar 42.8 GWst 7.8 MW Framleiðsla rafmagns í lanriinu í heilri nam alls 2602 GWst. Þar af fram- leiridi Landsvirkjun 2197 GWst eða 84%. Mesta álag á stöðvar Lanrisvirkj- unar var 337.6 MW. Rafmagnssaia Lanrisvirkjunar jókst frá 1976 um 9.6% alls. E,r þá tekið tillit til aukningar i raf- magnssölu til almcnningsveitna um 13%, til ISAL um 7.4% og til Áburðar- verksmiðju rikisins um 7.3%. Af 13% aukningunni í rafmagnssölu til almenn- ingsvcitna eru 5% vegna rafmagnssölu til Norðurlands. # Kynning á íslenzku dilkakjöti í Berlín Búvörurieilri Sambanrisius tók fyrr á þessu ári þátt í matvælasýningunni Grúne Woehe í Vestur-Berlín. Lagði rieilriin þar megináherzlu á að kynna íslenzkt dilkakjöt fyrir vestur-þýzka neytenriur. Agnar Tryggvason l'ramkv.stj. Bú- vörurieilriar liefur skýrt svo frá, að nu væri að hefjast áframhalri á þessari kymiingarstarfsemi, og væru fyrirhug- aðar sérstakar kynningarvikur í þrem- ur stærstu keðjuverzlunum Vestur- Berlínar. FV 4 1978
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.