Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 69
 Off svo er bara að bíða eftir ]jví að einkaritarinn beri fram kaffi í bollum úr kínversku postulíni. „Þetta er ekki rétt hjá þér“. Ef þér finnst rétt að grípa fram í, segðu þá frekar: „Látum þetta atriði bíða örlíiið.“ Það er talin góð pólitík að þjsspa af þau atriði í samræð- utn, sem aðilarnir eru sammála um, en snúa sér síðan að ágrein- ingsmálunum og ætla sér rúm- an tíma fyrir þau. Þegar þú talar á þéttsetnum fundi eða á ráðstefnu, reyndu að forðast áberandi skipti í um- ræðuefni miðað við næsta ræðumann á undan. Dæmi um, hvernig þetla er hægt: „Ég er sammála Jóni Jónssyni, sem tal- aði hér á undan, um, að okkur er nauðsynlegt að auka út- flutning okkar, en fyrst ætla ég að ræða um, hvernig okkur hefur gengið að halda starfs- fólki okkar á síðasta ári.“ Það getur einnig verið ráð- legt að byrja ræðu á því að draga saman það helzta, sem fram hefur komið hjá fyrri ræðumönnum, nefna þá með nafni og benda á þau rök, sem fram hafa komið, hvort sem þú ert þeim samþykkur eða ekki. Forðastu langlokur og flókn- ar útskýringar. Dragðu fremur saman aðalatriði málsins, að þínum dómi, og notaðu tölu- setta röð til aukinnar áherzlu: í fyrsta lagi, í öðru lagi o. s. frv. Ef „slagsmál“ eru óumflýj- anleg vertu ávallt fyrstur til að sýna tennurnar. Á þann hátt nærðu betri stöðu frá byrjun. Stjórnandi, sem ekki er reiðu- búinn til að berjast fyrir sín- um skoðunum ætti mun frem- ur að sópa skrifstofuna að starfsdegi loknum heldur en að sitja í forstjórastólnum. KLÆÐABURÐUR Michael Korda leggur áherzlu á, að klæðaburður stjórnanda sé mikilvægt atriði. Klæðnað- urinn eigi að vera dálítið íhaldssamur, en lýtalaus. Topp- tískufatnaður sé jafn mikil mistök og alskegg og galla- buxur. „Stresstuðrur" með ál- lislum og gerfiefni telur Korda vera auglýsingu um meðal- mennsku. Ekta leðurtaska eða nákvæmlega engin taska, sé aðalsmerki forstjóranna. SKRIFSTOFAN íburðarmiklar skrifstofur for- stjóra eru ekki til þess fallnar að styrkja stöðu þeirra sem stjórnenda, segir Korda. Lát- leysið og staðsetning þeirra skiptir hér mestu máli. Skrif- stofuherbergið á að vera þann- ig í sveit sei,t, að ekki sé hægt að komast inn í það nema í gegnum skrifstofu einkaritar- ans. Húsgögnin eiga að vera lát- laus, en vönduð. Skrifborð, 2 stólar, minna borð, sófi og ef til vill skjalaskápur. Litirnir eiga að vera dökkir og gólftepp- ið einlitt og dökkt. Á skrifborðinu á ekki að vera annað sjáanlegt en pennastatíf og öskubakki, síminn helzt niðri í skúffu. Allt, sem á annað borð hang- ir á veggjunum, skal vera kyrfilega innrammað. Gull- pennar og vandaðir bréfahníf- ar mega gjarnan sjásí, en fyrir alla muni hvorki hefíarar eða límrúllustatíf. Láttu einkaritarann færa þér og gestum þínum kaffi í boll- um úr kínversku postulíni eins og plast hafi aldrei verið fund- ið upp. Og nú getum við sagt með sanni: Guði sé lof að við erum á íslandi, en ekki í Ameríku! Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjðf heldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI5 HAFNARFIRÐI SIMI 51888 FV 4 1978 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.