Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Side 95

Frjáls verslun - 01.04.1978, Side 95
í framkvæmd. Samkvæmt því á að byggjá upp að nýju svæði, sem afmarkast af Fjarðargötu, meðfram sjónum, Reykjavíkur- vegi, Hverfisgötu og Lækjar- götu. Þetta á eftir að breyta mjög yfirbragði bæjarins, þar sem þá hverfur heilt hverfi gamalla húsa, sem sett hafa svip á bæinn. Hafnarfjörður hefur mikla vaxtarmöguleika, þar sem bær- inn á enn mikið land. Á þessu þingi var Setberg sameinað Hafnarfirði með lögum og þeg- ar farið að skipuleggja það land. Þar verður úthlutað lóð- um í náinni framtíð. I viðskiptum geldur Hafnar- fjörður þess, hversu stutt er til Reykjavíkur. Að sögn bæjar- stjórans er þó að verða breyt- ing á þessu. Öflugar verslanir eru að rísa í bænum og sérversl- unum fer fjölgandi. Þessara áhrifa gætir einnig i bankamálum. í Hafnarfirði eru nú þrjár lánastofnanir, Spari- sjóður Hafnarfjarðar, Iðnaðar- bankinn og Samvinnubankinn. Samanlagt hafa þessir bankar um þrjá milljarða króna í inn- lánum. Til samanburðar má geta þess að Landsbankinn á Akureyri hefur einn jafn mikil innlán, en auk hans starfa á Akureyri fjórir aðrir bankar og þrír sparisjóðir. Bankar í Hafnarfirði geta því ekki séð atvinnufyrirtækjum og ein- staklingum fyrir því fjármagni, sem þörf er fyrir. Þar kemur á móti að augljóst er að margir Hafnfirðingar geyma fé stt utan bæjarins. Sparisjóður Hafnarfjarðar er 75 ára gamall og lang stærstur peningastofnana í bænum. Hann hefur um tvo milljarða króna innlán. Iðnaðarbankinn hefur milli 6 og 7 hundruð milljónir í innlánum og veitir þrem fjórðu lánsfjár til iðnað- ar. Samvinnubankinn er yngst- ur bankanna í Hafnarfirði og hefur milli 3 og 4 hundruð milljónir í innlánum. Hann er stofnaður til að styrkja sam- vinnuverslun og veitir um þriðjungi fjár síns til hennar, en þjónar að öðru leiti einstak- lingum, sem skipta við bank- ann. öoSbSm# o Harnarstræti 107 Akureyri Skriístofa, sími 96-2104 Verkstæði, sími 96-2406 □ HOSBYGGINGAR □ INNRÉTTINGAR □ MÚRVERK og margt fleira □ AUar nánari upplýsingar í símum 96-21604 og 96-21406. BÓKIN MEÐ SVORIN Nú sem fyrr veitir bókin svör við ólíkustu spurningum varðandi ísland og íslensk viðskipti. Svo sem: Hverjir stjórna stofnunum þjóðfélagsin s ? Hverjir flytja út vörur frá Islandi? Hverjir eru í bankaráðum og stjórn annarra fjármálastofnana? Hverjir eru innflytjendur á vörum til íslands? Hverjir eru stjórnendur hinna ýmsu fyrirtœkja? og m. fl. ÍSLENSK FYRIRTÆKI »77-78 Ómissandi uppsláttarrit Útgefandi Frjálst Framtak h.f. Ármúla 18, Reykjavík.Sími 82300 Ertu búinn að endumýja? Stjórn: SJóm J>o,)iks’son Hjaít" £“.Smund‘so„, Varanicnn:- Sveinn s. Valfelb Kr,stjinsso\ Hauku,- Björ„sson“* s‘arfin,an„„fJ5Id| a,b; g SlarfssviJ, iðareJtendur f"2líu ’ ***P.efl.og'4?“ «•'«»» ísJenzkan ík 'e,nda forma,landj "að °e 'era f'élaíio rcy„“ "I! hv‘>et";i. “ 'oígjöf, sem 8 'h“fa áhrif iðnaðinn oe Zf- 'lir u.m Þau rná)fit’r.,r Hllöfim. réttaf Of hat.tf.088 Pa?tir FV 4 1978 95

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.