Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 95
í framkvæmd. Samkvæmt því á að byggjá upp að nýju svæði, sem afmarkast af Fjarðargötu, meðfram sjónum, Reykjavíkur- vegi, Hverfisgötu og Lækjar- götu. Þetta á eftir að breyta mjög yfirbragði bæjarins, þar sem þá hverfur heilt hverfi gamalla húsa, sem sett hafa svip á bæinn. Hafnarfjörður hefur mikla vaxtarmöguleika, þar sem bær- inn á enn mikið land. Á þessu þingi var Setberg sameinað Hafnarfirði með lögum og þeg- ar farið að skipuleggja það land. Þar verður úthlutað lóð- um í náinni framtíð. I viðskiptum geldur Hafnar- fjörður þess, hversu stutt er til Reykjavíkur. Að sögn bæjar- stjórans er þó að verða breyt- ing á þessu. Öflugar verslanir eru að rísa í bænum og sérversl- unum fer fjölgandi. Þessara áhrifa gætir einnig i bankamálum. í Hafnarfirði eru nú þrjár lánastofnanir, Spari- sjóður Hafnarfjarðar, Iðnaðar- bankinn og Samvinnubankinn. Samanlagt hafa þessir bankar um þrjá milljarða króna í inn- lánum. Til samanburðar má geta þess að Landsbankinn á Akureyri hefur einn jafn mikil innlán, en auk hans starfa á Akureyri fjórir aðrir bankar og þrír sparisjóðir. Bankar í Hafnarfirði geta því ekki séð atvinnufyrirtækjum og ein- staklingum fyrir því fjármagni, sem þörf er fyrir. Þar kemur á móti að augljóst er að margir Hafnfirðingar geyma fé stt utan bæjarins. Sparisjóður Hafnarfjarðar er 75 ára gamall og lang stærstur peningastofnana í bænum. Hann hefur um tvo milljarða króna innlán. Iðnaðarbankinn hefur milli 6 og 7 hundruð milljónir í innlánum og veitir þrem fjórðu lánsfjár til iðnað- ar. Samvinnubankinn er yngst- ur bankanna í Hafnarfirði og hefur milli 3 og 4 hundruð milljónir í innlánum. Hann er stofnaður til að styrkja sam- vinnuverslun og veitir um þriðjungi fjár síns til hennar, en þjónar að öðru leiti einstak- lingum, sem skipta við bank- ann. öoSbSm# o Harnarstræti 107 Akureyri Skriístofa, sími 96-2104 Verkstæði, sími 96-2406 □ HOSBYGGINGAR □ INNRÉTTINGAR □ MÚRVERK og margt fleira □ AUar nánari upplýsingar í símum 96-21604 og 96-21406. BÓKIN MEÐ SVORIN Nú sem fyrr veitir bókin svör við ólíkustu spurningum varðandi ísland og íslensk viðskipti. Svo sem: Hverjir stjórna stofnunum þjóðfélagsin s ? Hverjir flytja út vörur frá Islandi? Hverjir eru í bankaráðum og stjórn annarra fjármálastofnana? Hverjir eru innflytjendur á vörum til íslands? Hverjir eru stjórnendur hinna ýmsu fyrirtœkja? og m. fl. ÍSLENSK FYRIRTÆKI »77-78 Ómissandi uppsláttarrit Útgefandi Frjálst Framtak h.f. Ármúla 18, Reykjavík.Sími 82300 Ertu búinn að endumýja? Stjórn: SJóm J>o,)iks’son Hjaít" £“.Smund‘so„, Varanicnn:- Sveinn s. Valfelb Kr,stjinsso\ Hauku,- Björ„sson“* s‘arfin,an„„fJ5Id| a,b; g SlarfssviJ, iðareJtendur f"2líu ’ ***P.efl.og'4?“ «•'«»» ísJenzkan ík 'e,nda forma,landj "að °e 'era f'élaíio rcy„“ "I! hv‘>et";i. “ 'oígjöf, sem 8 'h“fa áhrif iðnaðinn oe Zf- 'lir u.m Þau rná)fit’r.,r Hllöfim. réttaf Of hat.tf.088 Pa?tir FV 4 1978 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.