Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 5
Sviðsmynd úr óperu Mozarts, Brúðkaup Figarós. Þetta er sviðs- selning Glyndebourne-óperunnar í Sussex i Englandi en verður sýnd islenzkum sjónvarpsáhorfendum í dagskrá frá Southern Television í Bretlandi. Brúðkaup Figarós verður fyrsta óperusýningin af sjö, sem sjónvarpið hefur á dagskrá sinni síðdegis á sunnudögum nú í vetrar- byrjun. Frá þessu er sagt íþœttinum Fjölmiðlar. Þar greinum við lika frá einu aðgengilegasta dönskunámsefninu, sem hér er fáanlegt, Anders And & Co. frá Gutenbergshus í Kaupmannahöfn. Andrés og félagar Itans koma Itingað vikulega í 5100 eintökum og við segjum i stuttri grein frá frœgðarför þeirra um Norðurlönd. Bls. 76. Skoðun 42 Sjálfræði og seðlaprentun Greln eftlr dr. Guðmund Magnússon, prófessor. 44 Verðbólguvandinn Greln Halldórs Guðjónssonar, dósents. Stjórnun 49 Er sambandsleysi innan fyrir- tækisins? 51 Leiðbeiningar við lausn vanda- mála Bandaríski stjórnvíslndamaðurlnn Robert N. Mc- Murry gefur góö ráð. Byggð 53 Ekkert framboð á lóðum í Kópa- vogi fram til 1980 Viðtal vlð Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóra. 56 Vélarnar hjá Ora geta lokað 3— 4000 dósum á klst. 59 Málningáætlaraðframleiðafyrir 800 milljónir í ár 61 Sjötti stærsti sparisjóðurinn á landinu Rætt vlð Jósafat Líndal, sparlsjóðsstjóra hjá Sparisjóðl Kópavogs. 63 Selja framleiðsluna beint — lækkar verðið verulega Á. Guðmundsson hf. framlelðlr fjölmargar gerðlr af húsgögnum. 65 Landvélar seldu 900 km af slöngum 67 Reisa stórt verzlunarhúsnæði á Engjahjalla Kaupgaröur flytur þangaö starfsemina á næsta ári. 68 Myndaopna úr verzlunarmið- stöðinni í Hamraborg Af sjónarhóli 71 Á að hækka vexti? Spurnlngu blaðslns svara þelr Árnl Benedlkts- son, framkvæmdastjórl, og Gunnar H. Hálfdán- arson, hagfræölngur. Fjölmiðlar 76 Andrés önd — bezti dönsku- kennarinn á (slandi? Sagt frá aödragandanum að útgáfu þessa vin- sæla, danska vlkublaðs. 79 Óperudagar í sjónvarpi 80 Auglýsingastofan hf. fær viður- kenningu 81 Fegurðardrottning auglýsir sér- rit Til umræðu 82 Flugleiðir fimm ára oa nú Síðasta tölublað Frjálsrar verzlunar var að mestu leyti helgað Hol- landi. Við birlum nú eina grein til viðbótar frá Hollandi, því að hún á tvimœlalaust erindi til íslendinga. Margir muna eftir Hollandshjálp- inni, sem komið var á fót árið 1953 eftir flóðin miklu þar i landi. Það þykir ef til vill nokkuð þversagnarkennt þegar farið er um Holland nú og menn virða fyrir sérýmisytri merki velmegunar, að skólabörn skuli hafa fyrir 25 árum labbað sig niður á dagblöðin i Reykjavík til að gefa vasapeningana sína í Hotlandshjálpina. En Hollendingum er neyðar- ástandið fyrir aldarfjórðungi enn í fersku minni og þeir hétu því strax að slikt skyldi ekki koma fyrir aftur. Þvi hafa þeir unnið að stórkostlegri mannvirkjagerð úti við Norðursjó til að hamla gegn ágangi haföld- unnar. Að utan, bls. 32. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.