Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 66
tækinu byggju alls um 50 þúsund manns. Hreinn kvaö það ókost aö engir strætisvagnar frá Kópavogi ækju inn í þetta iðnaðarhverfi, en næsta biðstöð vagnanna frá hverfinu væri [ eins og hálfs kíló- meters fjarlægð. Aftur á móti ækju vagnar frá Strætisvögnum Reykjavíkur næst hverfinu. Flytja inn varahluti í skip og vinnuvélar Það eru nú liöin 15 ár frá því aö Landvélar hf. var stofnaö. Fyrir- tækið flytur inn ýmsa varahluti til endurnýjunar í skip, báta og vinnuvélar. Fyrirtækið er einnig einn stærsti aðili hér á landi í sölu á hvers kyns slöngum og ammoníaksslöngum fyrir frysti- hús. Minnstu slöngurnar eru 1/8” að innanmáli, en þær stærstu 16”. Á síöasta ári seldu Landvélar hf. alls um 900 km. af slöngum. í kjallara húss Landvéla starfar fyrirtækiö Málmiðjan hf. sem starf- ar í mjög nánum tengslum við Landvélar. Þar eru framleidd öll málmtengi á slöngurnar. Málmiðj- an framleiðir um 100 þúsund málmhluta á ári, og notkun á hrá- efni í framleiðsluna var um 40 tonn á síðasta ári. Áður höfðu þessi málmtengi fyrir slöngurnar verið flutt inn, en Hreinn sagði að síð- ar hefði verið farið út í að framleiða þessa hluti hjá fyrirtækinu. Til þess, að málmhlutarnir verði ryðfríir eru þeir galvaniseraöir, en þaö er fyrirtækiö Vírnet í Borgarnesi, sem hefur annast það. Hreinn sagði, að þessi framleiösla stæðist fullkom- lega samanburö á við það bezta sem þekkist erlendis. Annað fyrirtæki starfar í húsinu, á efri hæðinni, en þaó er Tækni- miðstöðin hf, og starfar hún einnig í mjög nánum tengslum við Land- vélar hf. Þetta fyrirtæki er nýtt og annast þjálfun kennara úr verk- menntunarskólum, sem þá geta fylgst með nýjungum á því sviði sem þeir kenna. Nokkru áður, en blm. F. V. kom í heimsókn í fyrir- tækið, höfðu 14 kennarar setið á endurmenntunarnámskeiði. Hjá Landvélum og fyrirtækjun- um sem starfa í tengslum við þaö vinna 22 starfsmenn. Úti sem inni Endurnýjun eða nýsmíði Byggingafélagið FDRMCD SF SKIPHOLTI 25 SÍMI 24499 LYNGÁS 12 S.: 97-1340-1480. Egilsstöðum. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.