Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 37
Með auknu átaki í Arabalöndunum eins og Egyptalandi, (mynd að ofan) og í Austur-Evrópulöndum eins og Júgóslavíu búast Pepsi-menn við að geta aukið sölu erlendis um 25%. því aðeins eina leið opna, að reyna að komast inn á markaðinn í Aust- ur-Evrópu og Sovétríkjunum. Stóra stundin í Sovét rann upp hjá Pepsi árið 1959, þegar Donald M. Kendall núverandi stjórnarfor- maður fyrirtækisins, ákvað að taka þátt í bandarískri vörusýningu í Sovétríkjunum. Þá hafði Coce hafnað slíku boði. Kendall hafði þá ekki hugboð um hver afrakstur fyrirtækis hans yrði af þessari heimsókn. ,,Mark- mið mitt var að koma Pepsi-flösku í hendina á Krúsjeff forsætisráð- herra. Ég bað Nixon, varaforseta, sem ég þekkti þá ekki mikið, að aðstoða mig", segir Kendall. Með hjálp Nixons tókst þetta og síðan hafa verið miklir kærleikar með Pepsi og Dick, sem ekki einu sinni Watergate-skugga hefur borið á. Árið 1974 fékk Pepsi leyfi til að selja gosdrykki sína í Sovétríkjun- um. Fyrirtækið rekur nú tvær verksmiðjur þar í landi og þrjár eru í byggingu. Sovétmarkaðurinn er einn hinn stærsti í heimi. Kendall segir, að Pepsi selji um 114 milljón flöskur þar á ári. Hann áætlar, að hugsanleg neyzla gosdrykkja í Sovétríkjunum gæti farið upp í 72 milljarða flaskna árlega en er í dag 2 milljarðar. Framtíðarsýn Ken- dalls er aö Pepsi starfræki 25 verksmiðjur í Sovétríkjunum, sem hver um sig tappi á 72 milljón flöskur árlega. Arabalönd lofa góðu Mið-Austurlönd eru sá markað- ur, sem mestar vonir eru bundnar viö hjá Pepsi og öðrum gos- drykkjaframleiðendum. Pepsi er allsráðandi í Arabalöndunum síð- an Coce var gert að hypja sig þaðan árið 1967. Það gerðist eftir að Coce fékk leyfi til að setja upp verksmiðju í Israel. J. Paul Austin, stjórnarformaður Coce, telur góðar horfur á að fyr- irtæki hans geti á ný hafið starf- semi í Arabalöndunum en Papsi hefur haft 11 ár til að byggja sig upp á þeim slóðum án nokkurrar teljandi samkeppni. Pepsi á 49 verksmiðjur í Arabalöndunum og eru þar talin geysigóð tækifæri til enn meiri útþenslu. KUBBUR HF. tekur að sér alls konar byggingarframkvæmdir. Smíðum glugga, hurðir og innréttingar. Leitið tilboða. KUBBUR HF. Pósthólf 150, ísafirði. Sími 94-3950. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.