Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 40
Stokkhðlmi: A fyrra árshelmingi þessa árs hefur útbreiðsla
átta stærstu daqblaða Sví'p.jóðar í þremur helztu borgum landsins,
Stokkhólmi, Gautaborg og Málmey, dreqizt saman um 30 þús. eintök
á dag miðað uið sama tlma I fyrra, og er samanlagt upplaq þess-
ara blaða nú um 1,2 mill.jónir, Upplag síðdegisblaðanna fjögurra
hefur á sama tlma minnkað um 47 þús. eintök og er alls 1,2 mill-
jónir. Eina stórborgarblaðið, sem ekki hefur minnkað I upplagi á
slðustu árum er Suenska Daqbladet, hið hægri sinnaða morgunblað
I Stokkhólmi, sem hefur aukið útbreiðslu sína síðan 1974.
Dslð; Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa reynt að ná sam-
komulagi við yfirvöld 1 Honq Kong um innflutningstakmarkanir,
sem settar hafa verið I Noregi á vefnaðarvörur frá Honq Konq.
Sendinefnd frá Hong Kong var nýleqa 1 Osló, og eftir viðræöur
hennar við Norðmenn, létu aðilar I ljós þá skoðun að þeir væru
eitthvað nær samkomulagi þó ágreiningur væri enn mikill um
viss atriði. Innflutninqur vefnaðarvöru frá Hong Kong hefur
dregizt saman-í Nore'gi um 40/6 slðan Nörðmenn settu innflutninqs-
hömlur á I janúar. Hong Kong kærði Noreg fyrir GATT, og á fundi
GATT 1 júnl var samþykkt að hvetja Noreg og Hong Kong til að
reyna samkomulaqsleiðir. Frekari viðræður munu fara fram síðar
á þessu ári.
Stokkhðlmi;Sænska vegagerðin I Uppsölum hefur gert tilraunir
með nýtt slitlaq á malarveqi, sem mun bæta ástand sllkra vega
I sænska vegakerfinu til muna með hóflequm tilkostnaði. Þessi
nýja aöferð, sem nefnd er Y 1G, byggist á þvl, að valtari er___
látinn fara yfir malarveq, en slðan er malbiksblöndu dreift á
yfirborðið og meiri möl lögð þar ofan á. Þetta lag er slðan þátt
með yfirferð valtarans. Með þessum hætti er hægt að Ijúka við
fimm kílðmetra veqar á daq fyrir aðeins þriðjung af þeim kostn-
aði, sem hlýzt af ollumalarlagningu á sömu vegalengd. Notkun
ofaníburðar dregst verulega saman og viðhaldskostnaður stórminnk-
ar. Slit á hjólbörðum verður ennfremur mun minna en á venju-
legum malarvegum. Ráöqert er að nota Y lG-aðferðina við lagningu
slitlags á 10 þúsund kílómetra malarvega til ársins 1983, en
það eru 20% af malarvegum 1 Svlþjóð.
Osló;Samtök iðnaðarins I Noreqi hafa krafizt þess, að viss
atriði I samningum norska ríkisins við l/olvo-samsteypuna i;m starf-
semi Uolvo-bllaverksmiðjanna I Noregi veröi skýrð nanar, áður en
endanlega verður qenqið frá samninqum.Samtök iðnaðarins halda
því fram, að Uolvo-samningurinn feli ekki I sér nema um 800 ný
atvinnutækifæri á fimm árum I stað 3000 til 5000, sem lofaö hafi
verið.
40