Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 19
tonn af vörum, eða 72 tonn í þess- um fjórum fraktflugum í viku hverri. Flekavélarnar taka hins vegar 7 tonn en í hreinu farþega- flugi getur 727 borið 2 tonn í lest. DC 8 getur hins vegar tekið 6 tonn í lest. Flugleiöamenn vona að þetta hreina fraktflug eigi eftir að verða viðskiþtavinum sínum til verulegra hagsbóta. Þó svo að í flestum til- vikum hafi gengið vel að samræma fraktflug farþegafluginu, hafa vandamál skapast. Komið hefur fyrir aö frakt hafi þurft að víkja fyrir farþegum og flutningum þeirra og hefur það valdið töfum. Með hreinu fraktflugi er hins vegar séð fram á lausn þessa vandamáls að öllu eða mestu leyti. Séð fram á aukningu Eins og áður sagði hefur orðið jöfn og stöðug aukning á vöru- flutningum Flugleiða og á það við um inn- og útflutning frá (slandi, sem og flutninga á milli megin- lands Evrópu og Bandaríkjanna. í flugi til og frá (slandi er það innflutningurinn, sem vegur þyngst. Á síðast liðnu ári námu vöruflutningar til (slands 1.934 tonnum og höfðu þessir flutningar þá aukist um 10% frá árinu 1976. Sjá Flugleiðamenn fram á svipaða aukningu í ár. Hefur þá vöruflutn- ingur Flugleiða til fslands tvöfald- ast síðan 1968. Aukning vöruflutnings frá (s- landi hefur þó oröið mun magn- aðri. Lætur nærri að útflutnings- magnið, sem flutt var með vélum Flugleiöa hafi sexfaldast frá 1968. Útflutningurinn er þó mun fyrir- ferðaminni liður í bókum Flugleiða en innflutningurinn, enn sem komið er að minnsta kosti og nam hann 775 tonnum í fyrra. Megin uppistaða þessa flutnings er ferskur fiskur og ullarvörur. Stöð- ugt er þó leitað nýrra vöruteg- unda, sem vel gæti hentað að flytja með flugi svo sem nýtt kjöt, en fyrstu flugfarmarnir af dilkakjöti fóru nýlega til Kaupmannahafnar og Luxemborgar. Það er þó ekki á leiðum til og frá íslandi, sem meginuppistaða vöruflutninga Flugleiða er, heldur á milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna. í fyrra fluttu Flug- leiðir tæplega 4 þúsund tonn á milli Lúxemborgar og Bandaríkj- anna sem voru tæplega 60% af heildarfraktflutningum félagsins í millilandaflugi þaö ár. Hér er um að ræða stóran markað í Lúxem- borg og aðliggjandi löndum, sem algerlega hefur verið byggður upp af sölumönnum Flugleiða og áður Loftleiða. Það er á þessum mark- aði, sem mest aukning hefur orðiö á flutningum undanfarin ár og nam hún til dæmis tæplega 37% á milli áranna 1976 og 1977. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.