Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 7
Hrefna Sigvaldadóttir, hefur verið ráðin skólastjóri við Breiðagerðisskóla í Reykjavík, ein þriggja kvenna, sem eru skólastjórar viö grunnskóla í Reykjavík. Hrefna hefur veriö kennari við Breiðagerðisskóla í 20 ár, fyrst 15 ár sem almennur kennari, en síðan yfirkennari í 5 ár, unz hún varð skólastjóri. Hrefna sagði, að starf skólastjóra væri fyrst og fremst stjórnunarstarf, en auk þess hefðu skólastjórar alltaf nokkra kennsluskyldu, og mundi hún taka aö sér stuðningskennslu í vetur. (Breiðagerðisskóla eru nú 340 nemendur, en þeim hefur fækkað verulega undanfarin ár. Þegar mesti nemendafjöldi var í skólanum voru íhonum 1500 börn, og skólinn jafnvel þrísetinn. í skólanum er góð aðstaða t. d. er þar bæði sundlaug, leikfimissalur og bókasafn, auk kennslustofa og annarar aðstöðu. í Breiða- gerðisskóla verður í vetur starfrækt sérdeild fyrir börn með sérþarfir, og í tengslum við hana er svokallað skólaathvarf. Kennaralið Breiða- gerðisskóla nú í vetur telur 25 manns. Hrefna er fædd 21. marz 1930 í Reykjavík. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950. Fór hún síðar í stúdentadeild Kennaraskóla (slands og útskrifaðist þaðan sem kennari 1958. Hóf hún strax að námi loknu kennslu við Breiðagerðisskólann í Reykjavík. Þórður Sverrisson tók nýlega við fram- kvæmdastjórastarfi hjá Stjórnunarfélagi (s- lands. Þórður er 26 ára Hafnfirðingur, fæddur 24. apríl 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1972 og prófi frá viðskiptadeild Háskóla fslands í janúar 1977. Að því loknu stundaði hann nám við rekstrar- hagfræðideild Gautaborgarháskóla um eins árs skeið. Á námsárum sínum starfaði Þórður við kennslu í hagfræði í verzlunargreinum við Flensborgarskóla og Iðn.skóla Hafnarfjarðar, og á sumrin starfaði hann sem sölumáður. Að loknu námi vann hann um tíma hjá Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda (F(B) sem hagfræð- ingurfélagsins. Þórður sagði, að frá miðjum september og fram að áramótum yrðu haldin 15 námskeið á vegum Stjórnunarfélagsins, en hvert námskeið stendur yfir tvo til fimm daga í senn. Nám- skeiðin verða með svipuðu sniði og verið hefur. Fram að áramótum verða m. a. haldin nám- skeið í stjórnun, bókfærslu, skjalavistun, síma- vörzlu, námskeið í vaxtaútreikningum og nám- skeið sem fjallar um fjármál einstaklinga, en bæöi þessi síðasttöldu námskeiö eru ný af nál- inni hjá Stjórnunarfélaginu. Auk þess verða sýndar kvikmyndir hjá félaginu, svokallaðar stjórnunarkvikmyndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.