Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 18
Flugleiðir hef ja fraktflug
til London og New York
Flugleiöir eru nú í þann mun<.
að auka verulega vöruflutninga-
þjónustu sína frá því sem verið
hefur. Á vetraráætlun, sem geng-
ur í gildi þann 1. nóvember er gert
ráð fyrir hreinu fraktflugi með Bo-
eing 727 þotum til Kaupmanna-
hafnar, London og New York, en
hreint fraktflug til tveggja síðar-
nefndu staðanna er nýjung.
Mörg ár eru liðin síðan íslenzk
fyrirtæki uppgötvuöu flugfrakt og
það hagræði, sem af henni getur
verið og hafa vöruflutningar til og
frá íslandi aukist jafnt og þétt.
Vöruflutningar hafa jafnframt orð-
ið vaxandi þáttur í starfsemi Flug-
leiöa hf. Fram til ársins 1977 voru
vöruflutningar Flugleiða eingöngu
í tengslum við farþegaflug, þannig
að fraktin var flutt annað hvort í
lestum farþegaflugvéla eða þá að
hluti farþegarýmis Boeing 727 vél-
anna var tekinn undir frakt.
Á þessu varð þó breyting þegar
hreint fraktflug hófst til Kaup-
mannahafnar árið 1977. Var þá
flogið einu sinni í viku með 727
þotu, jafnhliða flekaflugi til Kaup-
mannahafnar og London.
Fjögur fraktflug í viku
Á vetraráætlun munu Flugleiðir
auka verulega vöruflutningsgetu
sína með því að fjölga hreinum
fraktflugum í fjögur á viku. Tvisvar
sinnum verður flogið með 727 til
Kaupmannahafnar, einu sinni til
London og einu sinni til New York
fram að jólum. Að auki verður um
aö ræða flug mörgum sinnum í
viku hverri til London og Kaup-
mannahafnar með samskonar
flekavélum, sem eru 727 þotur, þar
sem hluti farþegarýmis er notaður
fyrir frakt, aukafraktflutninga með
venjulegu farþegaflugi.
Ljóst er að um verulega flutn-
ingsgetuaukningu er að ræða,
með þessum ráðstöfunum. I
hreinu fraktflugi ber Boeing 72718
"4
áf'&Mr'L ÍM 4'"" * ■ jn , / • - •> m '.#ái
18