Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 72
að fá vaxtahækkunina bætta með aukinni verðbólgu. Vaxtahækkun leiðir því til aukinnar verðbólgu- eftirvæntingar og aukinnar verð- bólgu í kjölfar þess, eins og reynsl- an hefur sýnt. Þar með er ekki sagt að við aðrar aðstæður og aðra stjórnunarhætti gæti reynslan ekki orðið önnur. En vaxtastefnan ein án samhengis við aðra þætti efna- hagslífsins kemur ekki að haldi í baráttunni við verðbólguna. Hvaða breytingar á vöxtum og verðtryggingu eru æskilegar og hvers vegna? Við núverandi efnahagsað- stæður hlýtur það að vera megin- verkefnið að stöðva verðrýrnun fjármagnsins. Á því stigi sem verð- rýrnunin er hér á landi hefur vaxta- stjórn sáralítið gildi, háir vextir auka fyrst og fremst á þjóðfélagslegt misrétti. Vandamál okkar er verð- bólgan og að henni verðum við að snúa okkur án milliliða. Það sem er æskilegt að gera nú er að stórlækka vextina, en að verðtryggja að fullu allt fjármagn þess í stað. Mikilvægt atriði er að það verður að verðtryggja allt fjár- magn, bæði gamlar og nýjar fjár- skuldbindingar og einnig óform- legar fjárskuldbindingar. Það verður að gera það á þann hátt að helst allir einstaklingar þessa þjóð- félags verði fyrir beinu óumflýjan- legu fjárhagslegu tjóni við áfram- haldandi verðbólgu. Meginástæðan fyrir þeirri verð- bólgueftirvæntingu, sem hér hefur ríkt og ríkir enn og fer raunar vax- andi, er sá stundarhagur, sem menn sjá í því að rýra verðgildi fjár- skuldbindinga. Menn hafa almennt ekki komið auga á að til frambúðar veldur verðbólgan ómældu tjóni fyrir flesta. Menn telja nauðsynlegt að verðbólgan greiði niður allar fjárskuldbindingar og hegða sér í samræmi við það. Hinu hefur ekki heppnast að gera mönnum grein fyrir að sú kaupmáttaraukning sem stöðvun verðbólgunnar hefði í för með sér á fáum árum, mun duga til þess að standa undir greiðslum fjárskuldbindinga á eðlilegan hátt. Þar sem líklegast er að menn muni enn um sinn, að öðru óbreyttu, halda áfram að líta á stundarhaginn fremur en fram- tíðarhagsmuni, er nauðsynlegt að afnema að fullu og öllu alla mögu- leika til þessa stundarhagnaðar. Það verður varla gert nema með fullri verðtryggingu. Það er jafnvel hugsanlegt að nauðsynlegt sé að ganga ennþá lengra, t. d. að full- tryggja allar nýjar fjárskuldbinding- ar en yfirtryggja eldri fjárskuld- bindingar, t.d. um 20% fyrir hvert ár, svo að einhver tala sé nefnd. Allar verðtryggingar féllu í gjald- daga jafnharðan. Þannig væri tryggt að hvert skref sem stigið yrði í átt til verðbólgu yrði öllum til tjóns þegar í stað. Það er auðvelt að benda á að aðrar þjóðir hafi reynt verðtrygg- Þessari spurningu svara ég hik- laust játandi. Það hefur aldrei verið jafn áríðandi og nú, að vextir verði jákvæðir. Hver eru helztu áhrlf hækkaðra vaxta á atvlnnuvegina? Vextir eru tvíþættir í eðli sínu, annars vegar eru þeir kostnaður í rekstri og hafa þannig verðhækk- unaráhrif til skamms tíma, en hins vegar eru þeir gjald fyrir afnot fjár- magns og hafa af þeim sökum ingu með misjöfnum árangri. En því er til að svara að að því er ég best veit hefur alltaf skort mjög á að allir þættir hafi verið verðtryggðir. Það hafa alltaf veriö skildar eftir opnar smugur. Það ber að varast. Verð- trygging þarf að vera svo vel undir- búin, vel tímasett og hastarleg að- gerð að hún komi aldrei til fram- kvæmda í raun. Árni Benediktsson samdráttaráhrif á fjárfestingu og þar með heildareftirspurnina í þjóðfélaginu, og vinna á þann hátt gegn verðbólgu. Hér á landi hefur of mikið verið gert úr fyrri þættin- um, þ.e. kostnaðaráhrifunum, en sannað þykir, að seinni þátturinn vegi mun þyngra. Þegar að er gáð, kemur í Ijós, að miðað við rekstrar- skilyrði haustið 1976 hafði eins prósentustigshækkun vaxta í för með sér aukinn kostnað í iðnaði um 0.3% af heildartekjum, en ekki Gunnar H. Hálfdánarson, hagfræðingur svarar: 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.