Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 62
Samband islenzkra samvmnufélaga Búvörudeild Sambandshúsið RviK simi 17080 Kaupum hesta til útflutnings allan ársins hring. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar sem býr í Kópavogi, og fyrrverandi Kópavogsbúar, sem haldið hafa áfram að hafa viðskipti sín í spari- sjóðnum. Margir Kópavogsbúar hafa at- vinnu í Reykjavík, og hafa viðskipti í bönkum þar. Sagði Jósafat, að þetta stæði sparisjóðnum nokkuð fyrir þrifum, þar sem segja má að Kópavogur sé úthverfi frá Reykja- vík. Hins vegar hefur sparisjóður- inn langan opnunartíma, eða frá því kl. 9.00 að morgni og þar til kl. 18.30. að kvöldi, sem getur hentað vel því fólki, sem vill fara í spari- sjóðinn eftir vinnu á kvöldin. Sitja Kópavogsbúar fyrir með lánveit- ingar úr sparisjóðnum. Sparifjárinnstæða um einn mill- jarður í árslok í fyrra voru sparifjárinn- stæður í Sparisjóði Kópavogs um 800 milljónir, en eru nú um einn milljarður. Innstæðuaukning milli áranna 1976 og 77 var 46% og út- lán í árslok 1977 voru 540 milljónir. Eftirspurn eftir lánsfé mjög mikil — Eftirspurn eftir lánsfé er geysilega mikil, sagöi Jósafat Lín- dal, sparisjóðsstjóri, og höfum við ekki frekar en aðrar lánastofnanir getað uppfyllt þær óskir um lána- fyrirgreiöslu, sem okkur hafa bor- izt. Júlí og ágústmánuðir voru sér- staklega erfiðir, gengisfelling lá í loftinu og menn kepptust við að fjárfesta í ýmsu s. s. bílum, fast- eignum og sjónvörpum. Helztu lánamöguleikar fólks nú, í flestum ef ekki öllum bönkum og öðrum lánastofnunum, eru vaxtaaukalánin, en þau eru með 33% vöxtum. Fyrir nokkrum árum var mikið um svokölluð fasteigna- lán, eða fasteignabréf, en í stað þeirra hafa nú komið vaxtaauka- lánin. Sparisjóðir á (slandi hafa með sér samband, Samband íslenzkra sparisjóða og er formaöur sam- bandsins Baldvin Tryggvason. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.