Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 3
frjáls verzlun 10-tbl.1978 Sérrit um efnahags-. viöskipta- og atvinnumál. Stofnaö 1939. (Jtgefandi: Frjálst framtak hf. Timarítiö er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Aðstoóurframkvæmdastjóri: 1‘étur .1. Eiríksson. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Franilciðslusfjóri: Ingvar llallsteinsson. Auglvsingadeild: Birna Kristjánsdóttir. Sigríður Þorgeirsdóltir Blaðamaður: Margrét Sigursteinsdóttir. l.jósmyndir: Ixiftur Asgeirsson. Kynningardeild: Birna Sigurðardóttir. Skrifstofustjórn: Anna Kristin I raustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Marthu Faríksdóttir. Setning: Prenlsmiðjan Oddi hf. I’rentun, skeyting: G. Benediktsson. Bókband: F'élagsbókbundió hf. l.itgreining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjuld kr. 990 á ■ mánuöi. Innheimt tvisvur á ári kr. 5.940. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað. Til lesenda... I síðustu viku gaf Frjálst framtak h.f. út nýja bák, Fjárfestingahandbákina. Bðk þessi er samin á v/egum Fjárfestingarfélags Islands og á vafalaust eftir að verða mörgum til leiðbeiningar um fjármál. Btgáfa Fjárfestingahandbékarinnar er ný- mæli í starfsemi fyrirtækis okkar, sem lít- ið hefur fengist við hefðbundna békaétgáfu. \1 ið teljum að útgáfa sérrita sé nú búin að ná töluverðum þroska og að nú sé kominn tími til að breikka grundvöll útgáfunnar t.d. meö útgáfu bóka eins og Fjárfestinga- handbðkarinnar. Útgáfa sérritanna, sem nú £ desember verða orðin sex aö tölu verður þó enn um sinn höfuðverkefni okkar, sem hjá Frjálsu framtaki störfum. Margir undrast þann á- rangur, sem náöst hefur í útgáfu sérrita og er því ekki að neita að sjálf erum við £ aðra röndina upp meö okkur af starfi okkar. Mikið er þó framundan við að vinna o ID TT oska fslenskan blaðamar kað. Þ ó svo að hann haf i þróast ört á undan förnum árum, bæði hvað snertir efti: rspurn le send a og gerö og dr eif i ngu auglýsing a, þá stöndum v ið £ s — lendi ngar enn langt að baki nágrann aþ jóð um okkar í Þ essum efnum. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.