Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 74
Landa- og ostakynningar á Loftleiðum Á haustin fer skemmtanalíf borgarinnar að taka við sér á nýjan leik eftir sumarið. Hvers kyns mannamót eru haldin, árshátíðir með miklum matarveislum og fleira því líkt. F. V. fjallar hér um nokkra þá staði í Reykjavík, þar sem hægt er að leigja aðstöðu til slíkra mannfagn- aða, og staði þar sem góða kvöldskemmtun má fá í borginni. Einnig er fjallað um hvað helst er á döfinni hjá þessum stöðum í vetur. Ætlunin er að brydda upp á ýmsum nýjungum á Hótel Loft- leiðum í haust og vetur. í Blóma- salnum er ætlunin að bjóða upp á kalda borðið á kvöldin, öðru hverju, en hingað til hefur það einungis verið á boðstólum í há- deginu alla daga vikunnar. Blómasalur er opinn hótelgestum og öllum almenningi, en hann tekur um 130 manns. Einnig er fyrirhugað að vera með síldar- kynningu og ostakynningu, sem Osta- og smjörsalan sér um, og fá þá gestir að bragða á fjölbreyttum ostaréttum. I Blómasal er boðið upp á sérstakan barnamatseðil. í Víkingasalnum, sem er leigður út fyrir hvers kyns mannfagnaði, er ætlunin að vera með landakynn- ingar í vetur. Ákveðið er að kynna Búlgaríu og Kenya m. a. Verður þá boðið upp á rétti frá viðkomandi landi, sýndir þjóðdansar og sitt- hvað í þeim dúr. Hægt er að halda allt að 200 manna matarveislur í Víkingasal. Kristalssalur er einnig leigður út til veisluhalda, funda og ráðstefna m. a. Kristalssal má skipta í þrjá minni sali, sem taka hver um sig 60 manns sé setið við borð. Séu allir salirnir opnir er hægt að halda þar 150— 180 manna matarveislur. í Leifsbúð er góð aðstaða fyrir smærri fundi og mannfagnaði og Stjórnarherbergi svokallað er einnig leigt út til fundarhalda. Nokkuð margar ráöstefnur hafa verið haldnar á hótelinu í sumar, að sögn Emils Guðmundssonar, aðstoðarhótelstjóra, og bókað er fram til ársins 1982. Nú í nóvember veröur boðið upp á nýjan matseðil, að sögn Emils. Fenginn var til hótelsins matsveinn frá einu frægasta hóteli Dana, Hotel D'Angleterre, Benno Lauritssen, til að setja upp nýjan matseðil og vera til ráðgjafar, en fjölbreytni í réttum verður aukin til muna. Sé um árshátíöir, veislur eða fundi að ræða eru veitingar ákveönar fyrirfram. f blómasalnum á Hótel Loftleiðum. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.