Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 13
verkefni og endurskipulagning eldri verkefna eru nú til umfjöllunar hjá stjórn Útflutningsmiðstöðvar- innar. Áfram barist í Genf 4,— 6. október s. I. fór fram fund- ur Efnahags- og félagsmálanefndar EFTA í Genf. Fundinn sóttu frá Fé- lagi íslenskra iðnrekenda Davíð Sch. Thorsteinsson og Haukur Björnsson. Á fundinum var sem fyrr rætt um opinberar stuðningsað- gerðir einstakra EFTA landa, en mál þetta var tekið fyrir í nefndinni að frumkvæði Islands. Fyrir þess- um fundi lágu skýrslur einstakra EFTA landa um opinþerar stuðn- ings- og styrktaraðgerðir við iðnað í viðkomandi löndum. Eins og búast mátti við urðu miklar umræður um málið og kom berlega í Ijós að skýrslur sumra landanna voru ó- fullkomnar. Gætti greinilegrar tregðu að skýra opinskátt frá ástandinu. Eftir þennan fund verður gengið frá bráðabirgðaskýrslu, sem send verður aðilum um áramót, en síðan tekið til meðferðar á næsta fundi nefndarinnar, sem ráðgerður er í febrúar 1979. Þótt verulegrar tregðu gæti hjá ýmsum löndum að greina hispurs- laust frá hinu flókna styrktar- og stuðningsaðgerðakerfi, sem byggt hefur verið upp í viðkomandi lönd- um, hafa Finnland og Sviss veitt ls- landi góðan stuðning í að knýja málið áfram. Tvær gerðir 120 Y og 140 Y sami bfll m/ stærri vél DATSUN bilarnir hafa fengiö orö fyrir smekklegt útlit og frábæran frágang bæði utan sem innan, auk góðra aksturshæfileika, mikils krafts og sparneytni. En lengi má gott bæta og er þessi nýi Datsun 120 Y gott dæmi um það IIAFH) SAMBAM) VII) SOI.I MKNN >K'I \ KKI \ M.I.UI ITl’I.VSlMiAU I M BII.INN. \ KHI) ()(, (.HKIDsl.l K.IOII. INGVAR HELGASON Vonarlondi v/Sogav«g — Slmor 84910 og 94911 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.