Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 81
Þórscafé: Skemmtikvöld á sunnudögum Þórscafé hefur nú verið rekið sem dansstaður í 34 ár. Eigandi og stofnandi fyrirtækisins er Ragnar Jónsson, en Björgvin Arnason er framkvæmdastjóri hússins og sér um allan daglegan rekstur þess. Fyrir rétt rúmumt veimur árum, eða þann 8. október 1976 opnaði Þórscafé á ný eftir gagngerar breytingar, sem gerðar voru á húsinu og var nú rekið með nýju sniði. Þórscafé er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er veitingasalurinn, en alls geta um 250—300 manns veriö í mat. Sagði Björgvin, að mikið væri um hópa í mat, bæði utan af landi og héðan af Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsið er einnig opnað sérstaklega kl. 18.00 fyrir matargesti, sem ætla í leikhús. Úr hinum fjölbreyttustu réttum er að velja, en a.m.k. er boðið upp á 6—10 rétti, og um helgar einnig rétti dagsins. Sex manna hljómsveit leikur fyrir dansi á efri hæð Þórscafé en það er hljómsveitin Ludó og Stef- án, sem mörgum er kunn. Fyrir ut- an föstudaga og laugardaga, sem eru ætlaðir fyrir almenna dans- leiki, er hægt að fá húsið leigt til einkasamkvæma, ýmiss konar mannfagnaða s.s. árshátíða. í Þórscafé eru alls fimm barir og á neðri hæð hússins er diskótek. Fyrirhugað er, að sögn Björg- vins að fara út á þá braut, að hafa á sunnudagskvöldum sérstök skemmtikvöld, þar sem boðið verður uþp á ýmis skemmtiatriði flutt af innlendum skemmtikröft- um. Einnig hafa erlendir skemmti- kraftar skemmt gestum, þ.á.m. skemmtikraftar frá Sþáni og Bret- landi. í framtíðinni má því enn vænta góðrar kvöldskemmtunar í Þórs- café, svo sem verið hefur, þar sem vinir og kunningjar hittast og ræða málin um landsins gagn og nauð- synjar og taka sér snúning milli heimspekilegra viðræðna. f inngangi Þórscafé. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.